Fjórir Víkingar byrja nýja undankeppni U21-landsliðsins Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2021 15:10 Kristall Máni Ingason er einn fjögurra leikmanna Víkings í U21-landsliðshópnum. Vísir/Hulda Margrét Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21-liðs karla í fótbolta, hefur valið 20 leikmanna hóp vegna fyrstu leikjanna í undankeppni Evrópumótsins 2023. Ísland komst í lokakeppni síðasta Evrópumóts og freistar þess nú að endurtaka leikinn. Liðið hefur undankeppnina á útileik gegn Hvíta-Rússlandi 2. september og heimaleik við Grikkland í Árbæ 7. september. Í riðli Íslands eru einnig Portúgal, Kýpur og Liechtenstein. Í íslenska hópnum sem byrjar keppnina eru ellefu leikmenn á mála hjá erlendum atvinnumannaliðum og níu leikmenn sem spila í Pepsi Max-deildinni. Víkingur R. á flesta fulltrúa eða fjóra talsins, KR tvo, en HK, Fylkir og Valur eiga einn fulltrúa hvert. U21-hópur Íslands Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland Jökull Andrésson - Morecambe Finnur Tómas Pálmason - KR Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg Valgeir Valgeirsson - HK Atli Barkarson - Víkingur R. Kolbeinn Þórðarson - Lommel Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia Birkir Heimisson - Valur Orri Hrafn Kjartansson - Fylkir Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Stefán Árni Geirsson - KR Karl Friðleifur Gunnarsson - Víkingur R. Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Hákon Arnar Haraldsson - FCK Ágúst Eðvald Hlynsson - AC Horsens Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK Fótbolti Víkingur Reykjavík Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Sjá meira
Ísland komst í lokakeppni síðasta Evrópumóts og freistar þess nú að endurtaka leikinn. Liðið hefur undankeppnina á útileik gegn Hvíta-Rússlandi 2. september og heimaleik við Grikkland í Árbæ 7. september. Í riðli Íslands eru einnig Portúgal, Kýpur og Liechtenstein. Í íslenska hópnum sem byrjar keppnina eru ellefu leikmenn á mála hjá erlendum atvinnumannaliðum og níu leikmenn sem spila í Pepsi Max-deildinni. Víkingur R. á flesta fulltrúa eða fjóra talsins, KR tvo, en HK, Fylkir og Valur eiga einn fulltrúa hvert. U21-hópur Íslands Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland Jökull Andrésson - Morecambe Finnur Tómas Pálmason - KR Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg Valgeir Valgeirsson - HK Atli Barkarson - Víkingur R. Kolbeinn Þórðarson - Lommel Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia Birkir Heimisson - Valur Orri Hrafn Kjartansson - Fylkir Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Stefán Árni Geirsson - KR Karl Friðleifur Gunnarsson - Víkingur R. Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Hákon Arnar Haraldsson - FCK Ágúst Eðvald Hlynsson - AC Horsens Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK
U21-hópur Íslands Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland Jökull Andrésson - Morecambe Finnur Tómas Pálmason - KR Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg Valgeir Valgeirsson - HK Atli Barkarson - Víkingur R. Kolbeinn Þórðarson - Lommel Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia Birkir Heimisson - Valur Orri Hrafn Kjartansson - Fylkir Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Stefán Árni Geirsson - KR Karl Friðleifur Gunnarsson - Víkingur R. Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Hákon Arnar Haraldsson - FCK Ágúst Eðvald Hlynsson - AC Horsens Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK
Fótbolti Víkingur Reykjavík Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Sjá meira