Of heitt til að læra inni á Akureyri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. ágúst 2021 21:06 Nemendur við Manntaskólann á Akureyri nýttu sér veðurblíðuna í dag og færðu námið út. Vísir Veðrið lék við íbúa Norðausturlands í dag. Svo hlýtt var að nemendur Menntaskólans á Akureyri erfitt með að sitja inni í hitanum. Sumarið hér norðan heldur áfram að vera gjöfult. Í dag var 26 stiga hiti og eflaust erfitt fyrir marga að hanga inni í vinnunni. Það kom því ekki á óvart að sjá nemendur í Menntaskólanum á Akureyri nýta tækifærið og færa námið út, en þar hitti fréttamaður Örnu Rún Arnarsdóttur og bekkjarfélaga hennar fyrir utan Gamla skóla í dag. „Við erum í dönskutíma og það er bara svo heitt úti að maður er alveg að farast í stofunum, sérstaklega í Gamla. Það er rosalega rosalega heitt. Við erum á speeddate-i sem er svona æfing að tala sem mest dönsku.“ Er þetta alltaf svona? „Nei, ég vildi það. Það væri mjög gaman ef það væri svona. Það eru nemendur hérna inni sem þurfa að húka inn í G amla skóla, heldurðu að þeir séu ekkert öfundsjúkir út í ykkur? „Jú, 100 prósent.,“ sagði Arna Rún Arnarsdóttir, nemandi við Menntaskólann á Akureyri. En þó að Íslendingum sé heitt er ekki endilega hægt að segja það sama um erlenda ferðamenn. Bandaríkjamaðurinn Jason Pullen er nýkominn til Akureyrar og átti ekki von á svona miklum hita. „Þetta er töluvert svalara en í Virginíu núna, en samt heitara en við átttum von á“. Hvort finnst þér betra? „Mér finnst þetta betra“, sagði Pullen á Akureyri í dag. Akureyri Veður Skóla - og menntamál Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Austfirðingar mun brúnni en Sunnlendingar eftir sumarið Mikil hitabylgja ríður nú yfir Norður- og Austurland en veðurblíðan hefur verið gríðarleg í landshlutunum í allt sumar. 25. ágúst 2021 19:43 Hitamet í Grímsey Hæsti hiti sem mælst hefur í Grímsey mældist í dag milli klukkan tíu og ellefu, 22,3 gráður. 25. ágúst 2021 16:07 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Egill Þór er látinn Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Sumarið hér norðan heldur áfram að vera gjöfult. Í dag var 26 stiga hiti og eflaust erfitt fyrir marga að hanga inni í vinnunni. Það kom því ekki á óvart að sjá nemendur í Menntaskólanum á Akureyri nýta tækifærið og færa námið út, en þar hitti fréttamaður Örnu Rún Arnarsdóttur og bekkjarfélaga hennar fyrir utan Gamla skóla í dag. „Við erum í dönskutíma og það er bara svo heitt úti að maður er alveg að farast í stofunum, sérstaklega í Gamla. Það er rosalega rosalega heitt. Við erum á speeddate-i sem er svona æfing að tala sem mest dönsku.“ Er þetta alltaf svona? „Nei, ég vildi það. Það væri mjög gaman ef það væri svona. Það eru nemendur hérna inni sem þurfa að húka inn í G amla skóla, heldurðu að þeir séu ekkert öfundsjúkir út í ykkur? „Jú, 100 prósent.,“ sagði Arna Rún Arnarsdóttir, nemandi við Menntaskólann á Akureyri. En þó að Íslendingum sé heitt er ekki endilega hægt að segja það sama um erlenda ferðamenn. Bandaríkjamaðurinn Jason Pullen er nýkominn til Akureyrar og átti ekki von á svona miklum hita. „Þetta er töluvert svalara en í Virginíu núna, en samt heitara en við átttum von á“. Hvort finnst þér betra? „Mér finnst þetta betra“, sagði Pullen á Akureyri í dag.
Akureyri Veður Skóla - og menntamál Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Austfirðingar mun brúnni en Sunnlendingar eftir sumarið Mikil hitabylgja ríður nú yfir Norður- og Austurland en veðurblíðan hefur verið gríðarleg í landshlutunum í allt sumar. 25. ágúst 2021 19:43 Hitamet í Grímsey Hæsti hiti sem mælst hefur í Grímsey mældist í dag milli klukkan tíu og ellefu, 22,3 gráður. 25. ágúst 2021 16:07 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Egill Þór er látinn Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Austfirðingar mun brúnni en Sunnlendingar eftir sumarið Mikil hitabylgja ríður nú yfir Norður- og Austurland en veðurblíðan hefur verið gríðarleg í landshlutunum í allt sumar. 25. ágúst 2021 19:43
Hitamet í Grímsey Hæsti hiti sem mælst hefur í Grímsey mældist í dag milli klukkan tíu og ellefu, 22,3 gráður. 25. ágúst 2021 16:07