Horfa til Englands ef Mbappé fer til Madrídar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2021 14:31 Richarlison fagnar fyrsta marki Everton á tímabilinu. Chris Brunskill/Getty Images Franska fótboltafélagið París Saint-Germain mun horfa til Liverpool-borgar á Englandi ef franska stórstjarnan Kylian Mbappé fer til Real Madríd á næstu dögum. Það er ekkert leyndarmál að Real Madríd er um þessar mundir að leita allra ráða til þess að festa kaup á franska framherjanum Kylian Mbappé. Leikmaðurinn sjálfur hefur gefið út að hann vilji fara og er talið að Real sé tilbúið að bjóða allt að 200 milljónir evra í leikmanninn þó svo að samningur Mbappé renni út næsta sumar og hann gæti þá komið frítt til Madrídar. Samkvæmt Sky Sports munu forráðamenn Parísarliðsins horfa til Englands, nánar tiltekið Liverpool-borgar, í leit að eftirmanni Mbappé. Sá kemur þó ekki frá rauða hluta borgarinnar heldur þeim bláa. Talið er nær öruggt að Brasilíumaðurinn Richarlison yrði keyptur fari svo að Mbappé hverfi á braut. Hinn 24 ára gamli Richarlison hefur leikið með Everton frá árinu 2018 en ári áður hafði Watford fengið hann til Englands frá Brasilíu. Richarlison hefur spilað alls 121 leik í treyju Everton. Í þeim hefur hann skorað 43 mörk ásamt því að leggja upp 10 til viðbótar. Þá hefur hann spilaði 32 A-landsleiki fyrir Brasilíu og skorað í þeim 10 mörk. Paris Saint-Germain will try to sign #EFC forward Richarlison if they agree a deal to sell Kylian Mbappe to Real Madrid.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 27, 2021 Richarlison yrði fjórði Brassinn í herbúðum Parísarliðsins en fyrir eru þeir Marquinhos, Rafinha að ógleymdum Neymar á mála hjá félaginu. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
Það er ekkert leyndarmál að Real Madríd er um þessar mundir að leita allra ráða til þess að festa kaup á franska framherjanum Kylian Mbappé. Leikmaðurinn sjálfur hefur gefið út að hann vilji fara og er talið að Real sé tilbúið að bjóða allt að 200 milljónir evra í leikmanninn þó svo að samningur Mbappé renni út næsta sumar og hann gæti þá komið frítt til Madrídar. Samkvæmt Sky Sports munu forráðamenn Parísarliðsins horfa til Englands, nánar tiltekið Liverpool-borgar, í leit að eftirmanni Mbappé. Sá kemur þó ekki frá rauða hluta borgarinnar heldur þeim bláa. Talið er nær öruggt að Brasilíumaðurinn Richarlison yrði keyptur fari svo að Mbappé hverfi á braut. Hinn 24 ára gamli Richarlison hefur leikið með Everton frá árinu 2018 en ári áður hafði Watford fengið hann til Englands frá Brasilíu. Richarlison hefur spilað alls 121 leik í treyju Everton. Í þeim hefur hann skorað 43 mörk ásamt því að leggja upp 10 til viðbótar. Þá hefur hann spilaði 32 A-landsleiki fyrir Brasilíu og skorað í þeim 10 mörk. Paris Saint-Germain will try to sign #EFC forward Richarlison if they agree a deal to sell Kylian Mbappe to Real Madrid.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 27, 2021 Richarlison yrði fjórði Brassinn í herbúðum Parísarliðsins en fyrir eru þeir Marquinhos, Rafinha að ógleymdum Neymar á mála hjá félaginu.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira