Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Dómstóll úrskurðaði konuna í vikulangt gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna á miðvikudag.
Lögregla segist ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.
Andlát konu á sextugsaldri sem lést á Landspítalanum fyrr í þessum mánuði er talið hafa borið að með saknæmum hætti. Rannsókn lögreglu er sögð miða vel og var kona á sextugsaldri úrskurðuð í gæsluvarðhald í síðustu viku.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Dómstóll úrskurðaði konuna í vikulangt gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna á miðvikudag.
Lögregla segist ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.