Bandaríkjaher farinn frá Afganistan Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. ágúst 2021 21:42 Þyrla sést hér dregin upp í bandaríska herflugvél á Hamid Karzai-flugvelli í Kabúl í fyrradag. Síðasta flugvél Bandaríkjahers tók á loft frá vellinum nú í kvöld. Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna/AP Bandarískir fjölmiðlar greina nú frá því að síðustu herflugvélar bandaríska hersins hafi tekið á loft frá Hamid Karzai-flugvellinum í Kabúl, höfuðborg Afganistan, nú í kvöld. CNN hefur eftir hershöfðingjanum Frank McKenzie að nú séu engir fulltrúar Bandaríkjahers eða bandarískra stjórnvalda í Afganistan. „Rýmingin í kvöld markar bæði endalok hernaðarhluta brottflutningsins, en einnig endalok hátt í 20 ára verkefnis sem hófst í Afganistan, skömmu eftir 11. september 2001,“ sagði McKenzie eftir að síðasta flugvél hersins tók á loft, rétt fyrir miðnætti að staðartíma. Hann bætti því við að vinna við að koma Bandaríkjamönnum, ríkisborgurum annarra ríkja og Afgönum í viðkvæmri stöðu, til að mynda vegna tengsla við Bandaríkin, frá Afganistan myndi halda áfram. Þetta er í fyrsta sinn í tæplega tvo áratugi sem Bandaríkin eru ekki með neina hernaðarviðveru í landinu. Bandaríkin Afganistan Hernaður Tengdar fréttir WHO ferjar nauðsynlegar heilbrigðisvörur til Afganistan Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur opnað loftbrú til Afganistan til að ferja þangað nauðsynlegar heilbrigðisvörur. Fyrsta flugvélin, með byrgðir frá WHO innanborðs, lenti í Afganistan í morgun. 30. ágúst 2021 14:36 Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48 Barn lést þegar eldflaug var skotið við flugvöllinn í Kabúl Lögreglustjóri í Afganistan fullyrðir að barn hafi látist þegar eldflaug var skotið á hús í hverfi norðvestur af flugvellinum í Kabúl í dag. Talibanar segja að loftárás Bandaríkjahers hafi stöðvað sjálfsmorðsprengjutilræðismann. 29. ágúst 2021 13:42 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira
CNN hefur eftir hershöfðingjanum Frank McKenzie að nú séu engir fulltrúar Bandaríkjahers eða bandarískra stjórnvalda í Afganistan. „Rýmingin í kvöld markar bæði endalok hernaðarhluta brottflutningsins, en einnig endalok hátt í 20 ára verkefnis sem hófst í Afganistan, skömmu eftir 11. september 2001,“ sagði McKenzie eftir að síðasta flugvél hersins tók á loft, rétt fyrir miðnætti að staðartíma. Hann bætti því við að vinna við að koma Bandaríkjamönnum, ríkisborgurum annarra ríkja og Afgönum í viðkvæmri stöðu, til að mynda vegna tengsla við Bandaríkin, frá Afganistan myndi halda áfram. Þetta er í fyrsta sinn í tæplega tvo áratugi sem Bandaríkin eru ekki með neina hernaðarviðveru í landinu.
Bandaríkin Afganistan Hernaður Tengdar fréttir WHO ferjar nauðsynlegar heilbrigðisvörur til Afganistan Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur opnað loftbrú til Afganistan til að ferja þangað nauðsynlegar heilbrigðisvörur. Fyrsta flugvélin, með byrgðir frá WHO innanborðs, lenti í Afganistan í morgun. 30. ágúst 2021 14:36 Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48 Barn lést þegar eldflaug var skotið við flugvöllinn í Kabúl Lögreglustjóri í Afganistan fullyrðir að barn hafi látist þegar eldflaug var skotið á hús í hverfi norðvestur af flugvellinum í Kabúl í dag. Talibanar segja að loftárás Bandaríkjahers hafi stöðvað sjálfsmorðsprengjutilræðismann. 29. ágúst 2021 13:42 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira
WHO ferjar nauðsynlegar heilbrigðisvörur til Afganistan Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur opnað loftbrú til Afganistan til að ferja þangað nauðsynlegar heilbrigðisvörur. Fyrsta flugvélin, með byrgðir frá WHO innanborðs, lenti í Afganistan í morgun. 30. ágúst 2021 14:36
Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48
Barn lést þegar eldflaug var skotið við flugvöllinn í Kabúl Lögreglustjóri í Afganistan fullyrðir að barn hafi látist þegar eldflaug var skotið á hús í hverfi norðvestur af flugvellinum í Kabúl í dag. Talibanar segja að loftárás Bandaríkjahers hafi stöðvað sjálfsmorðsprengjutilræðismann. 29. ágúst 2021 13:42