Van Gaal ekki hrifinn af Formúlu 1: „Bara mieeeeuw, mieeeeuw“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2021 11:31 Louis van Gaal hefur engan áhuga á að horfa á Formúlu 1 og viðraði þá skoðun við leikmenn sína á æfingu hollenska landsliðsins. EPA-EFE/GERRIT VAN KEULEN Hinn sjötugi Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, er ekki hrifinn af Formúlu 1 þó svo að einn besti ökumaður heims um þessar mundir sé Hollendingur. Max Verstappen vann sigur á Zandvoort-brautinni í Hollandi um helgina og tók þar með forystuna í stigakeppni ökumanna um heimsmeistaratitilinn. Hann er nú þremur stigum á undan Lewis Hamilton. Í myndbandi af æfingu liðsins má sjá er Van Gaal kemur að Frenkie De Jong, miðjumanni hollenska landsliðsins og Barcelona, þar sem hann virðist hafa verið að ræða sigur Verstappen og áhuga sinn á Formúlu 1 við liðsfélaga sína. Van Gaal var ekki sama sinnis og virðist ekki hafa mikinn áhuga á kappakstri eins og heyra má í kostulegu myndskeiði hér að neðan. „Finnst þér þetta virkilega skemmtilegt, kappakstur? Mér finnst það ekki, ég horfi ekki einu sinni á þetta. Alltaf bara: mieeeuw, mieeeuw,“ sagði Van Gaal með tilþrifum. Van Gaal to Frenkie who was following Verstappen: "Do you truly enjoy that? These cars racing? I don't. And I don't even watch it. Every time this: "Mieeeeeuw, mieeeeeeuw" pic.twitter.com/Y6BcGqXCzY— (@TheEuropeanLad) September 6, 2021 Sama hvað Van Gaal finnst um áhorf De Jong á kappakstur þá má reikna með að leikmaðurinn verði í byrjunarliði Hollands er Tyrkir mæta í heimsókn á Johan Cruyff-leikvanginn í Amsterdam í kvöld. Um er að ræða toppslag G-riðils í undankeppni HM 2022. Fótbolti HM 2022 í Katar Formúla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Max Verstappen vann sigur á Zandvoort-brautinni í Hollandi um helgina og tók þar með forystuna í stigakeppni ökumanna um heimsmeistaratitilinn. Hann er nú þremur stigum á undan Lewis Hamilton. Í myndbandi af æfingu liðsins má sjá er Van Gaal kemur að Frenkie De Jong, miðjumanni hollenska landsliðsins og Barcelona, þar sem hann virðist hafa verið að ræða sigur Verstappen og áhuga sinn á Formúlu 1 við liðsfélaga sína. Van Gaal var ekki sama sinnis og virðist ekki hafa mikinn áhuga á kappakstri eins og heyra má í kostulegu myndskeiði hér að neðan. „Finnst þér þetta virkilega skemmtilegt, kappakstur? Mér finnst það ekki, ég horfi ekki einu sinni á þetta. Alltaf bara: mieeeuw, mieeeuw,“ sagði Van Gaal með tilþrifum. Van Gaal to Frenkie who was following Verstappen: "Do you truly enjoy that? These cars racing? I don't. And I don't even watch it. Every time this: "Mieeeeeuw, mieeeeeeuw" pic.twitter.com/Y6BcGqXCzY— (@TheEuropeanLad) September 6, 2021 Sama hvað Van Gaal finnst um áhorf De Jong á kappakstur þá má reikna með að leikmaðurinn verði í byrjunarliði Hollands er Tyrkir mæta í heimsókn á Johan Cruyff-leikvanginn í Amsterdam í kvöld. Um er að ræða toppslag G-riðils í undankeppni HM 2022.
Fótbolti HM 2022 í Katar Formúla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti