Ólýsanleg adrenalín tilfinning sem er ekki hægt að koma í orð Runólfur Trausti Þórhallsson og Svava Kristín Gretarsdóttir skrifa 11. september 2021 08:00 Hannes Þór Halldórsson segir að augnablikin á Laugardalsvelli séu þau bestu á hans ferli með íslenska landsliðinu. vísir/anton „Þetta eru tíu ár og margir sigrar en ef við tölum um leiki og úrslit er það eina sem ég heyri er bara Lionel Messi varslan,“ sagði Hannes Þór Halldórsson í viðtali við Stöð 2 og Vísi um sín eftirminnilegustu augnablik með íslenska landsliðinu. „Ég ætla ekkert að taka neitt af henni. Þetta var fyrsti leikur Íslands á HM í sögunni, sú stund út af fyrir sig var nógu stór. Að hitta síðan á þetta ótrúlega augnablik í þeim leik er náttúrulega ógleymanlegt og breytti lífi mínu.“ Hannes Þór Halldórsson varði víti frá Lionel Messi í fyrsta leik Íslands á HM.getty/Stefan Matzke „Það eru samt fleiri stundir sem sitja eftir og gefa manni gæsahúð. Þessar stundir á Laugardalsvellinum, það er í raun það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu. Það er að vinna þessa leiki fyrir fullum Laugardalsvelli. Það var svo rafmögnuð stemning, okkur gekk svo vel hérna heima. Það var svo mikil tilhlökkun og samstaða í öllum að standa eftir þessa leiki, með sigur, er ólýsanleg adrenalín tilfinning sem er ekki hægt að koma í orð.“ „Var algjörlega galið augnablik.“ „Svo verð ég að nefna Austurríki þar sem við skorum sigurmark í síðustu spyrnu leiksins og komast í 16-liða úrslit á EM. Það var augnablik sem dreams are made of getur maður sagt á góðri ensku.“ Klippa: Var algjörlega galið augnablik. „Ég meina, hann er sögulegur en ég hef alltaf sagt að ef ég á að velja augnablik af Evrópumótinu þá er það þetta á Stade de Fance, fyrir framan tíu þúsund Íslendinga og skora sigurmarkið í síðustu spyrnu leiksins og ná þannig markmiðum okkar að komast í 16-liða úrslit. Það var algjörlega galið augnablik og Englandsleikurinn var meira svona – það náði yfir allan leikinn og frábært þegar það var flautað af en þetta var bara eitt augnablik sem var ævintýri líkast.“ Bætti leikjamet Birkis Kristinssonar „Já, ég verð nú að viðurkenna það. Ég og Birkir erum mjög góðir vinir og það er annar maður sem þjálfaði mig í Fram og hefur líka veitt mér mikinn stuðning og þykir mjög vænt um hann.“ „Hann var fyrirmynd þegar ég var yngri, horfði upp til hans þegar ég var yngri. Hann er fyrirmynd í íslenska markmannsbransanum og átti þetta landsleikjamet fyrir markmenn. Þegar ég sá möguleikann á að ná honum þá var það auðvitað markmið og það tókst á endanum,“ sagði Hannes Þór Halldórsson að lokum. Hannes Þór kveður.Baldur Kristjánsson Fótbolti Tímamót Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05 Twitter þakkar Hannesi: „Ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi“ Kveðjunum hefur rignt yfir landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson eftir að hann tilkynnti það í viðtali við RÚV eftir tapið gegn Þjóverjum í gær að landsliðshanskarnir væru á leið á hilluna frægu. 9. september 2021 07:00 Finnst í rauninni eins og það séu engin box eftir að tikka í „Hún er bara mjög góð. Auðvitað er ljúfsárt að kveðja landsliðið en ég er alveg sannfærður um að þetta hafi verið rétti tímapunkturinn,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands, um ákvörðun sína að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska landsliðið í fótbolta. 10. september 2021 09:00 Þurfti að spyrna sér frá botninum eftir að hafa hætt í fótbolta: Varði mark Íslands á EM og HM „Þetta er saga sem hefur verið sögð nokkuð oft en auðvitað er þetta óhefðbundin leið sem ég fór, engin spurning,“ sagði Hannes Þór Halldórsson er hann ræddi við Stöð 2 og Vísi um feril sinn með íslenska landsliðinu. 10. september 2021 11:01 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira
„Ég ætla ekkert að taka neitt af henni. Þetta var fyrsti leikur Íslands á HM í sögunni, sú stund út af fyrir sig var nógu stór. Að hitta síðan á þetta ótrúlega augnablik í þeim leik er náttúrulega ógleymanlegt og breytti lífi mínu.“ Hannes Þór Halldórsson varði víti frá Lionel Messi í fyrsta leik Íslands á HM.getty/Stefan Matzke „Það eru samt fleiri stundir sem sitja eftir og gefa manni gæsahúð. Þessar stundir á Laugardalsvellinum, það er í raun það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu. Það er að vinna þessa leiki fyrir fullum Laugardalsvelli. Það var svo rafmögnuð stemning, okkur gekk svo vel hérna heima. Það var svo mikil tilhlökkun og samstaða í öllum að standa eftir þessa leiki, með sigur, er ólýsanleg adrenalín tilfinning sem er ekki hægt að koma í orð.“ „Var algjörlega galið augnablik.“ „Svo verð ég að nefna Austurríki þar sem við skorum sigurmark í síðustu spyrnu leiksins og komast í 16-liða úrslit á EM. Það var augnablik sem dreams are made of getur maður sagt á góðri ensku.“ Klippa: Var algjörlega galið augnablik. „Ég meina, hann er sögulegur en ég hef alltaf sagt að ef ég á að velja augnablik af Evrópumótinu þá er það þetta á Stade de Fance, fyrir framan tíu þúsund Íslendinga og skora sigurmarkið í síðustu spyrnu leiksins og ná þannig markmiðum okkar að komast í 16-liða úrslit. Það var algjörlega galið augnablik og Englandsleikurinn var meira svona – það náði yfir allan leikinn og frábært þegar það var flautað af en þetta var bara eitt augnablik sem var ævintýri líkast.“ Bætti leikjamet Birkis Kristinssonar „Já, ég verð nú að viðurkenna það. Ég og Birkir erum mjög góðir vinir og það er annar maður sem þjálfaði mig í Fram og hefur líka veitt mér mikinn stuðning og þykir mjög vænt um hann.“ „Hann var fyrirmynd þegar ég var yngri, horfði upp til hans þegar ég var yngri. Hann er fyrirmynd í íslenska markmannsbransanum og átti þetta landsleikjamet fyrir markmenn. Þegar ég sá möguleikann á að ná honum þá var það auðvitað markmið og það tókst á endanum,“ sagði Hannes Þór Halldórsson að lokum. Hannes Þór kveður.Baldur Kristjánsson
Fótbolti Tímamót Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05 Twitter þakkar Hannesi: „Ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi“ Kveðjunum hefur rignt yfir landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson eftir að hann tilkynnti það í viðtali við RÚV eftir tapið gegn Þjóverjum í gær að landsliðshanskarnir væru á leið á hilluna frægu. 9. september 2021 07:00 Finnst í rauninni eins og það séu engin box eftir að tikka í „Hún er bara mjög góð. Auðvitað er ljúfsárt að kveðja landsliðið en ég er alveg sannfærður um að þetta hafi verið rétti tímapunkturinn,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands, um ákvörðun sína að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska landsliðið í fótbolta. 10. september 2021 09:00 Þurfti að spyrna sér frá botninum eftir að hafa hætt í fótbolta: Varði mark Íslands á EM og HM „Þetta er saga sem hefur verið sögð nokkuð oft en auðvitað er þetta óhefðbundin leið sem ég fór, engin spurning,“ sagði Hannes Þór Halldórsson er hann ræddi við Stöð 2 og Vísi um feril sinn með íslenska landsliðinu. 10. september 2021 11:01 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira
Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05
Twitter þakkar Hannesi: „Ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi“ Kveðjunum hefur rignt yfir landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson eftir að hann tilkynnti það í viðtali við RÚV eftir tapið gegn Þjóverjum í gær að landsliðshanskarnir væru á leið á hilluna frægu. 9. september 2021 07:00
Finnst í rauninni eins og það séu engin box eftir að tikka í „Hún er bara mjög góð. Auðvitað er ljúfsárt að kveðja landsliðið en ég er alveg sannfærður um að þetta hafi verið rétti tímapunkturinn,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands, um ákvörðun sína að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska landsliðið í fótbolta. 10. september 2021 09:00
Þurfti að spyrna sér frá botninum eftir að hafa hætt í fótbolta: Varði mark Íslands á EM og HM „Þetta er saga sem hefur verið sögð nokkuð oft en auðvitað er þetta óhefðbundin leið sem ég fór, engin spurning,“ sagði Hannes Þór Halldórsson er hann ræddi við Stöð 2 og Vísi um feril sinn með íslenska landsliðinu. 10. september 2021 11:01