Biles ber vitni vegna rannsóknar FBI á kynferðisbrotum Nassars Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2021 11:01 Simone Biles var ein fjölmargra fimleikakvenna sem Larry Nassar misnotaði. getty/Toni L. Sandys Fjórar bandarískar fimleikastjörnur munu bera vitni fyrir nefnd á vegum bandaríska þingsins á morgun vegna rannsóknar FBI á kynferðisbrotum Larrys Nassar, fyrrverandi læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. Þetta eru þær McKayla Maroney, Maggie Nichols, Aly Raisman og Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma. Þær hafa allar greint frá því að Nassar hafi misnotað þær. Skoðun dómsmálaráðuneytisins sýndi að víða var pottur brotinn í rannsókn FBI á kynferðisbrotum Nassars. Hún leiddi meðal annars í ljós að FBI tók ábendingar um kynferðisbrot Nassars ekki nógu alvarlega, brást illa við þeim og gerði fjölda mistaka við rannsókn málsins. Í janúar 2018 var Nassar dæmdur 175 ára fangelsi fyrir fjölmörg kynferðisbrot. Rúmlega 150 stúlkur og konur greindu frá brotum Nassars fyrir rétti. Meðal þeirra voru Raisman og Jordyn Wieber. Bandaríska Ólympíunefndin baðst seinna afsökunar á því að hafa mistekist að verja íþróttamenn sína fyrir Nassar. Biles dró sig úr keppni í liðakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar vegna andlegrar vanlíðunar. Hún vann svo brons á jafnvægisslá. Biles hefur alls unnið til sjö verðlauna á Ólympíuleikum og 25 verðlauna á heimsmeistaramótum. Kynferðisbrot Larry Nassar Fimleikar Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Þetta eru þær McKayla Maroney, Maggie Nichols, Aly Raisman og Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma. Þær hafa allar greint frá því að Nassar hafi misnotað þær. Skoðun dómsmálaráðuneytisins sýndi að víða var pottur brotinn í rannsókn FBI á kynferðisbrotum Nassars. Hún leiddi meðal annars í ljós að FBI tók ábendingar um kynferðisbrot Nassars ekki nógu alvarlega, brást illa við þeim og gerði fjölda mistaka við rannsókn málsins. Í janúar 2018 var Nassar dæmdur 175 ára fangelsi fyrir fjölmörg kynferðisbrot. Rúmlega 150 stúlkur og konur greindu frá brotum Nassars fyrir rétti. Meðal þeirra voru Raisman og Jordyn Wieber. Bandaríska Ólympíunefndin baðst seinna afsökunar á því að hafa mistekist að verja íþróttamenn sína fyrir Nassar. Biles dró sig úr keppni í liðakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar vegna andlegrar vanlíðunar. Hún vann svo brons á jafnvægisslá. Biles hefur alls unnið til sjö verðlauna á Ólympíuleikum og 25 verðlauna á heimsmeistaramótum.
Kynferðisbrot Larry Nassar Fimleikar Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti