Baulað á Griezmann í fyrsta heimaleiknum eftir endurkomuna til Atlético Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2021 14:30 Stuðningsmenn Atlético Madrid tóku ekki beint vel á móti Antoine Griezmann er hann kom inn á gegn Porto. getty/DAX Images Antoine Griezmann fékk ekki beint hlýjar móttökur frá stuðningsmönnum Atlético Madrid í fyrsta heimaleik fyrir félagið eftir að hann kom aftur frá Barcelona. Margir stuðningsmenn Atlético voru ósáttir með Griezmann þegar hann fór til Barcelona fyrir tveimur árum og virðist ekki runnin reiðin. Allavega ekki miðað við viðbrögð þeirra þegar Griezmann kom inn á sem varamaður í leik Atlético og Porto í Meistaradeild Evrópu í gær. Stuðningsmenn Atlético bauluðu nefnilega á Griezmann í fyrsta leik hans á Wanda Metropolatino eftir komuna frá Barcelona. Margir stuðningsmenn Atlético klöppuðu Frakkanum lof í lófa en það heyrðist öllu minna í þeim en þeim ósáttu. Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético, gerði lítið úr móttökunum sem Griezmann fékk. „Allir vilja gera mikið mál úr þessu. Vonandi heldur hann áfram að bæta sig svo hann geti svarað gagnrýninni. Það er áskorun vegna þess sem gerðist áður,“ sagði Simeone. Barcelona keypti Griezmann frá Atlético fyrir 108 milljónir punda sumarið 2019. Frakkinn náði ekki flugi hjá Barcelona sem lánaði hann til Atlético á lokadegi félagaskiptagluggans um síðustu mánaðarmót. Atlético á svo forkaupsrétt á Griezmann næsta sumar. Griezmann gekk í raðir Atlético frá Real Sociedad. Hann skoraði 133 mörk í 257 leikjum fyrir Atlético og er fimmti markahæsti leikmaður í sögu félagsins. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Sjá meira
Margir stuðningsmenn Atlético voru ósáttir með Griezmann þegar hann fór til Barcelona fyrir tveimur árum og virðist ekki runnin reiðin. Allavega ekki miðað við viðbrögð þeirra þegar Griezmann kom inn á sem varamaður í leik Atlético og Porto í Meistaradeild Evrópu í gær. Stuðningsmenn Atlético bauluðu nefnilega á Griezmann í fyrsta leik hans á Wanda Metropolatino eftir komuna frá Barcelona. Margir stuðningsmenn Atlético klöppuðu Frakkanum lof í lófa en það heyrðist öllu minna í þeim en þeim ósáttu. Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético, gerði lítið úr móttökunum sem Griezmann fékk. „Allir vilja gera mikið mál úr þessu. Vonandi heldur hann áfram að bæta sig svo hann geti svarað gagnrýninni. Það er áskorun vegna þess sem gerðist áður,“ sagði Simeone. Barcelona keypti Griezmann frá Atlético fyrir 108 milljónir punda sumarið 2019. Frakkinn náði ekki flugi hjá Barcelona sem lánaði hann til Atlético á lokadegi félagaskiptagluggans um síðustu mánaðarmót. Atlético á svo forkaupsrétt á Griezmann næsta sumar. Griezmann gekk í raðir Atlético frá Real Sociedad. Hann skoraði 133 mörk í 257 leikjum fyrir Atlético og er fimmti markahæsti leikmaður í sögu félagsins.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Sjá meira