Sveindís: „Það er ekki annað hægt en að bara mæta 100 prósent og ætla sér sigur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. september 2021 21:06 Sveindís Jane Jónsdóttir átti fína spretti í kvöld. Hún segir að það hafi bara vantað herslumuninn hjá liðinu í dag til að koma boltanum yfir línuna. Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, var að vonum svekkt eftir 2-0 tap liðsins gegn Hollendingum á Laugardalsvelli í kvöld. Hún segir þó að hún hafi séð margt jákvætt í leik íslenska liðsins. „Leikurinn var bara ágætur, við sóttum vel á þær og áttum mjög marga sénsa,“ sagði Sveindís eftir leik. „Mér fannst við geta skorað nokkur mörk eins og þær, en það gekk ekki í dag, því miður.“ Þorsteinn Halldórrson, þjálfari liðsins, sagði eftir leik að stelpurnar hafi mætt hugrakkar til leiks. Sveindís tók undir það. „Jú, alveg 100 prósent. Við ætluðum bara að vinna leikinn þannig að við mættum þannig stemmdar í leikinn. Við gerðum okkar allra besta og fengum mörg færi til að geta skorað Þær fá líka nokkur færi en við gerðum okkar allra besta.“ Holland er með eitt sterkasta landslið heims, en Sveindís segir að það að liðið hafi mætt í leikinn með það að markmiði að vinna sýni hversu langt þær eru komnar. „Það er ekki annað hægt en að bara mæta 100 prósent og ætla sér sigur. Við mættum bara þannig og þessar hollensku stelpur eru ótrúlega sterkar þannig að ég held að við getum alveg gengið sáttar frá þrátt fyrir að hafa tapað.“ Sveindís segir enn fremur að það hafi verið ótrúlega gaman að glíma við hollensku stelpurnar, en það hafi bara vantað herslumuninn til að koma boltanum yfir línuna. „Þetta var bara ótrúlega gaman. Það er svo ógeðslega gaman að mæta svona sterkum leikmönnum. Þannig að mér fannst þetta bara mjög gaman.“ „Það vantaði bara aðeins upp á í dag. Við fengum alveg ótrúlega mörg færi til þess að klára þetta, en það gekk ekki upp í dag.“ „Það er mjög mikið jákvætt. Við vörðumst vel og fengum ekkert rosalega mörg færi á okkur. Þetta voru skot fyrir utan teig, þannig að þær bara hittu hann vel.“ Klippa: Viðtal við Sveindísi Jane Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Sjá meira
„Leikurinn var bara ágætur, við sóttum vel á þær og áttum mjög marga sénsa,“ sagði Sveindís eftir leik. „Mér fannst við geta skorað nokkur mörk eins og þær, en það gekk ekki í dag, því miður.“ Þorsteinn Halldórrson, þjálfari liðsins, sagði eftir leik að stelpurnar hafi mætt hugrakkar til leiks. Sveindís tók undir það. „Jú, alveg 100 prósent. Við ætluðum bara að vinna leikinn þannig að við mættum þannig stemmdar í leikinn. Við gerðum okkar allra besta og fengum mörg færi til að geta skorað Þær fá líka nokkur færi en við gerðum okkar allra besta.“ Holland er með eitt sterkasta landslið heims, en Sveindís segir að það að liðið hafi mætt í leikinn með það að markmiði að vinna sýni hversu langt þær eru komnar. „Það er ekki annað hægt en að bara mæta 100 prósent og ætla sér sigur. Við mættum bara þannig og þessar hollensku stelpur eru ótrúlega sterkar þannig að ég held að við getum alveg gengið sáttar frá þrátt fyrir að hafa tapað.“ Sveindís segir enn fremur að það hafi verið ótrúlega gaman að glíma við hollensku stelpurnar, en það hafi bara vantað herslumuninn til að koma boltanum yfir línuna. „Þetta var bara ótrúlega gaman. Það er svo ógeðslega gaman að mæta svona sterkum leikmönnum. Þannig að mér fannst þetta bara mjög gaman.“ „Það vantaði bara aðeins upp á í dag. Við fengum alveg ótrúlega mörg færi til þess að klára þetta, en það gekk ekki upp í dag.“ „Það er mjög mikið jákvætt. Við vörðumst vel og fengum ekkert rosalega mörg færi á okkur. Þetta voru skot fyrir utan teig, þannig að þær bara hittu hann vel.“ Klippa: Viðtal við Sveindísi Jane
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Sjá meira