Hulda er 91 árs og alltaf hress: Hver er galdurinn? Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. september 2021 12:31 Hulda Emilsdóttir bauð Völu Matt í heimsókn. Hulda Emilsdóttir er 91 árs gömul og hún er ótrúlega jákvæð, hress og kát. Vala Matt heimsótti Huldu og fékk að heyra leyndarmálið. Hulda gerir sig fína á hverjum degi og er algjör töffari. Hún hugsar einstaklega vel um húðina. „Ég set alltaf á mig pínu „make up“ og þvæ það alltaf í burtu á kvöldin, ég fer aldrei að sofa með neitt svona og svo set ég á mig Nivea krem,“ segir Hulda. Hún segist setja krem á andlit og háls kvölds og morgna on nuddar kreminu alltaf upp á við. Hún segir að gott skap og söngur og gleði sé lykillinn að langlífi og hamingju. Hún hefur alla tíð verið dugleg að syngja og spila á gítarinn sinn. Hulda bjó í Bandaríkjunum í rúm fimmtíu ár og starfaði þar meðal annars sem söngkona en er nú flutt heim til Íslands. „Ég get ekki verið nema ánægð alltaf því það hefur allt gengið svo vel í mínu lífi,“ segir Hulda. „Það borgar sig ekki að vera í vondu skapi.“ Hún fékk heilablóðfall 83 ára og hafi fyrir það varla verið veik, fyrir utan botnlangabólgu þegar hún var barn. Það hafði verið eina spítaladvöl hennar fyrir utan það þegar hún eignaðist börnin sín tvö. Hulda elskar að vera í íslenskri náttúru og nýtur alls þess sem er íslenskt. Hún borðar hún bara einfaldan og hreinan íslenskan mat og sleppir sykri og óhollustu. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Eldri borgarar Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira
Hulda gerir sig fína á hverjum degi og er algjör töffari. Hún hugsar einstaklega vel um húðina. „Ég set alltaf á mig pínu „make up“ og þvæ það alltaf í burtu á kvöldin, ég fer aldrei að sofa með neitt svona og svo set ég á mig Nivea krem,“ segir Hulda. Hún segist setja krem á andlit og háls kvölds og morgna on nuddar kreminu alltaf upp á við. Hún segir að gott skap og söngur og gleði sé lykillinn að langlífi og hamingju. Hún hefur alla tíð verið dugleg að syngja og spila á gítarinn sinn. Hulda bjó í Bandaríkjunum í rúm fimmtíu ár og starfaði þar meðal annars sem söngkona en er nú flutt heim til Íslands. „Ég get ekki verið nema ánægð alltaf því það hefur allt gengið svo vel í mínu lífi,“ segir Hulda. „Það borgar sig ekki að vera í vondu skapi.“ Hún fékk heilablóðfall 83 ára og hafi fyrir það varla verið veik, fyrir utan botnlangabólgu þegar hún var barn. Það hafði verið eina spítaladvöl hennar fyrir utan það þegar hún eignaðist börnin sín tvö. Hulda elskar að vera í íslenskri náttúru og nýtur alls þess sem er íslenskt. Hún borðar hún bara einfaldan og hreinan íslenskan mat og sleppir sykri og óhollustu. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Eldri borgarar Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira