„Það hefði liðið yfir fólk ef það hefði komið í einhverjum druslum á kjörstað“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. september 2021 19:06 Bertha María Grímsdóttir Waagfjørd er 95 ára. VÍSIR Hinni 95 ára Bertu Maríu þykir miður að sjá útganginn á sumu kjósendum nú til dags. Hún segir nauðsynlegt að fólk haldi í hátíðleikann þegar gengið er til kosninga og gagnrýnir joggingklædda kjósendur. Margir telja að hér á árum áður hafi fólk tekið kjördegi hátíðlega og flestir klæðst sínu fínasta pússi áður en haldið var á kjörstað. Hin 95 ára Bertha María segir að í dag hafi dregið úr hátíðleikanum. Við settumst niður með Berthu og fengum hana til þess að rifjar upp kjördaga hér á árum áður. „Það voru allir í fínum fötum og allir tóku þessu hátíðlega á sínum tíma. Fólk var alltaf klætt í sunnudagsfötin og gott ef við fengum ekki nýja lakkskó,“ sagði Bertha María Grímsdóttir Waagfjørd, 95 ára. Hún segir að sú sé ekki raunin í dag og þykir miður hve margir hlaupa inn á kjörstað í jogginggallanum nú til dags. Heldur þú að fólk sé fínt í dag, klæði sig upp og taki þessu jafn hátíðlega? „Því miður ekki. Það hleypur bara inn og hugsar best að ljúka þessu af. En það á ekki að vera, mér finnst það ekki.“ „Það hefði liðið yfir fólk ef það hefði komið í einhverjum druslum á kjörstað.“ Heldur þú að það þurfi að halda í hátíðleikann? „Já. Mér finnst það, mér finnst það endilega.“ Ætlar þú að gera eitthvað sérstakt í kvöld? „Já ég á heila sérrí flösku frá því á jólunum. Ég ætla að bjóða upp á sérrí.“ Alþingiskosningar 2021 Eldri borgarar Tíska og hönnun Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Margir telja að hér á árum áður hafi fólk tekið kjördegi hátíðlega og flestir klæðst sínu fínasta pússi áður en haldið var á kjörstað. Hin 95 ára Bertha María segir að í dag hafi dregið úr hátíðleikanum. Við settumst niður með Berthu og fengum hana til þess að rifjar upp kjördaga hér á árum áður. „Það voru allir í fínum fötum og allir tóku þessu hátíðlega á sínum tíma. Fólk var alltaf klætt í sunnudagsfötin og gott ef við fengum ekki nýja lakkskó,“ sagði Bertha María Grímsdóttir Waagfjørd, 95 ára. Hún segir að sú sé ekki raunin í dag og þykir miður hve margir hlaupa inn á kjörstað í jogginggallanum nú til dags. Heldur þú að fólk sé fínt í dag, klæði sig upp og taki þessu jafn hátíðlega? „Því miður ekki. Það hleypur bara inn og hugsar best að ljúka þessu af. En það á ekki að vera, mér finnst það ekki.“ „Það hefði liðið yfir fólk ef það hefði komið í einhverjum druslum á kjörstað.“ Heldur þú að það þurfi að halda í hátíðleikann? „Já. Mér finnst það, mér finnst það endilega.“ Ætlar þú að gera eitthvað sérstakt í kvöld? „Já ég á heila sérrí flösku frá því á jólunum. Ég ætla að bjóða upp á sérrí.“
Alþingiskosningar 2021 Eldri borgarar Tíska og hönnun Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira