Ánægður með að Jota spari mörkin fyrir leikina þar sem Liverpool þarf á þeim að halda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2021 22:01 Klopp var sáttur með sigur sinna manna á Drekavöllum í kvöld. EPA-EFE/Peter Powell „Úrslitin eru það mikilvægasta sem við tökum með okkur úr leik kvöldsins. Það er afrek að vinna Porto á útivelli. Að sigra eins og við sigruðum gerir sigurinn enn sætari,“ sagði Jürgen Klopp að loknum 5-1 sigri Liverpool á Drekavöllum í kvöld. „Það var mikið af góðum augnablikum í leik kvöldsins. Við gátum séð að Porto horfði á leikinn okkar gegn Brentford þar sem þeir voru mjög beinskeyttir, ég vildi lagfæra það á vellinum og við gerðum það skref fyrir skref.“ „Við skoruðum ekki endilega flottustu mörkin en við skoruðum mikilvæg mörk í fyrri hálfleiknum. Í þeim síðari þá stýrðum við leiknum og Porto var í vandræðum þar sem annar miðvörðurinn var í banni eftir að rautt spjald og Pepe gat ekki spilað, við nýttum okkur það.“ „Við spiluðum frábæran fótbolta á milli línanna og töpuðum honum stundum á stöðum þar sem við áttum ekki að tapa honum. Varnarlega vorum við frábærir, stundum fær maður á sig mörk svo ég hef ekki áhyggjur.“ „Ég er ánægður með að Diogo Jota skoraði ekki, hann sparar mörkin fyrir leikina þar sem við þurfum á þeim að halda. Við þurftum ekki á þeim að halda í kvöld.“ „Þetta var frábært kvöld fyrir okkur. Eftir landsleikjahléið spilum við Atlético Madríd svo við verðum að sjá hvernig strákarnir koma til baka eftir hléið. Þetta er samt góð byrjun, á því leikur enginn vafi,“ sagði Klopp að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira
„Það var mikið af góðum augnablikum í leik kvöldsins. Við gátum séð að Porto horfði á leikinn okkar gegn Brentford þar sem þeir voru mjög beinskeyttir, ég vildi lagfæra það á vellinum og við gerðum það skref fyrir skref.“ „Við skoruðum ekki endilega flottustu mörkin en við skoruðum mikilvæg mörk í fyrri hálfleiknum. Í þeim síðari þá stýrðum við leiknum og Porto var í vandræðum þar sem annar miðvörðurinn var í banni eftir að rautt spjald og Pepe gat ekki spilað, við nýttum okkur það.“ „Við spiluðum frábæran fótbolta á milli línanna og töpuðum honum stundum á stöðum þar sem við áttum ekki að tapa honum. Varnarlega vorum við frábærir, stundum fær maður á sig mörk svo ég hef ekki áhyggjur.“ „Ég er ánægður með að Diogo Jota skoraði ekki, hann sparar mörkin fyrir leikina þar sem við þurfum á þeim að halda. Við þurftum ekki á þeim að halda í kvöld.“ „Þetta var frábært kvöld fyrir okkur. Eftir landsleikjahléið spilum við Atlético Madríd svo við verðum að sjá hvernig strákarnir koma til baka eftir hléið. Þetta er samt góð byrjun, á því leikur enginn vafi,“ sagði Klopp að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira