Bayern skoraði fimm | Salzburg vann Lille Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2021 21:30 Eric Maxim Choupo-Moting fagnar marki sínu í kvöld með Marcel Sabitzer. EPA-EFE/Lukas Barth-Tuttas Bayern München vann auðveldan 5-0 sigur á Dynamo Kyiv í Meistaradeild Evrópu i kvöld. Þá vann Salzburg góðan 2-1 sigur á Lille. Bæjarar hófu Meistaradeildina á 3-0 sigri á Barcelona og hélt gott gengi þeirra áfram í kvöld er Kyiv mætti á Allianz-völlinn. Robert Lewandowski kom Bæjurum yfir með marki úr vítaspyrnu og tvöfaldaði forystuna með marki þegar tæpur hálftími var liðinn, staðan 2-0 í hálfleik. Serge Gnabry þrumaði knettinum í slá og inn um miðbik síðari hálfleiks. Leroy Sané kom Bayern í 4-0 og hinn skemmtilegi Eric Maxim Choupo-Moting tryggði glæsilegan 5-0 sigur með marki á 87. mínútu. Í G-riðli vann Salzburg 2-1 sigur á Lille þar sem Karim Adeyemi skoraði bæði mörk heimamanna úr vítaspyrnum. Í hinum leik riðilsins gerðu Wolfsburg og Sevilla 1-1 jafntefli. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Atalanta og Zenit á sigurbraut Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Atalanta vann Young Boys 1-0 á Ítalíu og Zenit St. Pétursborg vann 3-0 sigur á Malmö í Rússlandi. 29. september 2021 18:45 Ronaldo hetja Manchester United gegn Villareal Cristiano Ronaldo reyndist hetja Manchester United þegar liðinu tókst loksins að vinna Villareal er þau mættust í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil þar sem sigurmarkið kom undir lok uppbótartíma. 29. september 2021 21:00 Framtíð Koeman hangir á bláþræði eftir afhroð Börsunga gegn Benfica Eftir tapið fyrir Bayern München í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þarf Barcelona á sigri að halda gegn Benfica í kvöld. 29. september 2021 21:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Bæjarar hófu Meistaradeildina á 3-0 sigri á Barcelona og hélt gott gengi þeirra áfram í kvöld er Kyiv mætti á Allianz-völlinn. Robert Lewandowski kom Bæjurum yfir með marki úr vítaspyrnu og tvöfaldaði forystuna með marki þegar tæpur hálftími var liðinn, staðan 2-0 í hálfleik. Serge Gnabry þrumaði knettinum í slá og inn um miðbik síðari hálfleiks. Leroy Sané kom Bayern í 4-0 og hinn skemmtilegi Eric Maxim Choupo-Moting tryggði glæsilegan 5-0 sigur með marki á 87. mínútu. Í G-riðli vann Salzburg 2-1 sigur á Lille þar sem Karim Adeyemi skoraði bæði mörk heimamanna úr vítaspyrnum. Í hinum leik riðilsins gerðu Wolfsburg og Sevilla 1-1 jafntefli. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Atalanta og Zenit á sigurbraut Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Atalanta vann Young Boys 1-0 á Ítalíu og Zenit St. Pétursborg vann 3-0 sigur á Malmö í Rússlandi. 29. september 2021 18:45 Ronaldo hetja Manchester United gegn Villareal Cristiano Ronaldo reyndist hetja Manchester United þegar liðinu tókst loksins að vinna Villareal er þau mættust í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil þar sem sigurmarkið kom undir lok uppbótartíma. 29. september 2021 21:00 Framtíð Koeman hangir á bláþræði eftir afhroð Börsunga gegn Benfica Eftir tapið fyrir Bayern München í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þarf Barcelona á sigri að halda gegn Benfica í kvöld. 29. september 2021 21:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Atalanta og Zenit á sigurbraut Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Atalanta vann Young Boys 1-0 á Ítalíu og Zenit St. Pétursborg vann 3-0 sigur á Malmö í Rússlandi. 29. september 2021 18:45
Ronaldo hetja Manchester United gegn Villareal Cristiano Ronaldo reyndist hetja Manchester United þegar liðinu tókst loksins að vinna Villareal er þau mættust í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil þar sem sigurmarkið kom undir lok uppbótartíma. 29. september 2021 21:00
Framtíð Koeman hangir á bláþræði eftir afhroð Börsunga gegn Benfica Eftir tapið fyrir Bayern München í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þarf Barcelona á sigri að halda gegn Benfica í kvöld. 29. september 2021 21:00