Spá miklu hvassviðri víða um land á morgun Atli Ísleifsson skrifar 6. október 2021 07:08 Víða verður léttskýjað um vestanvert landið í dag, en skýjað og sums staðar smáskúrir eða él austanlands. Vísir/Vilhelm Veðurstofan spáir austan strekkingi við suðurströndina í dag, tíu til fimmtán metrum á sekúndu, en annars hægari vindi. Víða verður léttskýjað um vestanvert landið, en skýjað og sums staðar smáskúrir eða él austanlands. Reikna má með vaxandi austanátt í kvöld, með rigningu á Suðausturlandi. Hiti á landinu verður núll til átta stig og verður mildast sunnan heiða. „Allhvöss eða hvöss norðaustan- og austanátt á morgun, en stormur eða rok syðst og á Vestfjörðum um kvöldið. Þessu fylgir rigning um allt land og má búast við talsverðri úrkomu síðdegis og annað kvöld. Hiti 4 til 10 stig,“ segir á vef Veðurstofunnar um veðrið á morgun. Spákortið fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Gengur í norðaustan og austan 15-23 m/s. Víða talsverð rigning og hiti 4 til 10 stig. Á föstudag: Suðlæg átt 5-13, en hvöss norðaustanátt á Vestfjörðum í fyrstu. Rigning með köflum, en þurrt að kalla NA-til á landinu. Hiti 6 til 12 stig. Á laugardag: Norðaustanátt og dálítil rigning, en styttir upp N- og V-lands. Kólnandi veður. Á sunnudag: Norðvestlæg eða breytileg átt og léttir til, en stöku él á NA-landi. Hiti 0 til 6 stig að deginum, en í kringum frostmark á N-verðu landinu. Á mánudag og þriðjudag: Vestlæg átt, úrkomulítið og bjart með köflum. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Sjá meira
Reikna má með vaxandi austanátt í kvöld, með rigningu á Suðausturlandi. Hiti á landinu verður núll til átta stig og verður mildast sunnan heiða. „Allhvöss eða hvöss norðaustan- og austanátt á morgun, en stormur eða rok syðst og á Vestfjörðum um kvöldið. Þessu fylgir rigning um allt land og má búast við talsverðri úrkomu síðdegis og annað kvöld. Hiti 4 til 10 stig,“ segir á vef Veðurstofunnar um veðrið á morgun. Spákortið fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Gengur í norðaustan og austan 15-23 m/s. Víða talsverð rigning og hiti 4 til 10 stig. Á föstudag: Suðlæg átt 5-13, en hvöss norðaustanátt á Vestfjörðum í fyrstu. Rigning með köflum, en þurrt að kalla NA-til á landinu. Hiti 6 til 12 stig. Á laugardag: Norðaustanátt og dálítil rigning, en styttir upp N- og V-lands. Kólnandi veður. Á sunnudag: Norðvestlæg eða breytileg átt og léttir til, en stöku él á NA-landi. Hiti 0 til 6 stig að deginum, en í kringum frostmark á N-verðu landinu. Á mánudag og þriðjudag: Vestlæg átt, úrkomulítið og bjart með köflum. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Sjá meira