Íslendingarnir í Lecce fara saman í skóla til að læra ítölskuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2021 15:29 Þórir Jóhann Helgason í leiknum á móti Þjóðverjum á dögunum. Getty/Alex Grimm Lecce er nýjasta Íslendinganýlendan í fótboltanum en þar spila tveir leikmenn íslenska A-landsliðsins, þeir Þórir Jóhann Helgason og Brynjar Ingi Bjarnason. Þórir Jóhann hitti íslenska blaðamenn á fjarfundi í dag og sagði aðeins frá lífinu á Ítalíu. Hann byrjaði tímabilið með FH en fór til Lecce um mitt sumar. Þórir var síðan kominn í byrjunarliðið á móti Þýskalandi í síðasta landsliðsglugga. „Þetta er allt mjög fljótt að gerast í fótboltanum ef þú stendur þig vel. Ég hafði drauma um að komast út og það rættist,“ sagði Þórir Jóhann Helgason, miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu. „Hjá mér var þetta mjög fljótt að gerast og þetta gerðist á fimm dögum. Ég var mjög áhugasamur um að komast til Ítalíu og byrja atvinnumannaferil minn þar,“ sagði Þórir. „Þetta eru búnir að vera mjög skemmtilegu þrír mánuðir og við erum búnir að vinna fjóra leiki í röð. Það er allt farið að rúlla eins og það á að gera,“ sagði Þórir. Hann segist hafa tekið góða ákvörðun með að fara út. „Þetta var mjög gott skref fram á við og ég mjög sáttur við það,“ sagði Þórir. Hann hefur ekki fengið of mikið að spila en er ekkert að örvænta með það. „Ég er nýkominn inn í þetta og það er erfitt að komast í byrjunarliðið því við erum með sterka miðjumenn. Ég hef fengið að byrja þrjá leiki og var að standa mig þar. Ég er þolinmóður og reyni bara að æfa vel,“ sagði Þórir. Þórir fagnar því að vera með Brynjar Inga Bjarnason með sér úti. „Það er mjög gott að hafa einn Íslending með sér og við erum góðir vinir. Við búum saman í íbúð og það er mjög fínt, sérstaklega upp á tungumálið að gera. Við förum saman í skóla til að læra ítölskuna,“ sagði Þórir sem segir að það sé ekkert vesen á þeim. HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Þórir Jóhann hitti íslenska blaðamenn á fjarfundi í dag og sagði aðeins frá lífinu á Ítalíu. Hann byrjaði tímabilið með FH en fór til Lecce um mitt sumar. Þórir var síðan kominn í byrjunarliðið á móti Þýskalandi í síðasta landsliðsglugga. „Þetta er allt mjög fljótt að gerast í fótboltanum ef þú stendur þig vel. Ég hafði drauma um að komast út og það rættist,“ sagði Þórir Jóhann Helgason, miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu. „Hjá mér var þetta mjög fljótt að gerast og þetta gerðist á fimm dögum. Ég var mjög áhugasamur um að komast til Ítalíu og byrja atvinnumannaferil minn þar,“ sagði Þórir. „Þetta eru búnir að vera mjög skemmtilegu þrír mánuðir og við erum búnir að vinna fjóra leiki í röð. Það er allt farið að rúlla eins og það á að gera,“ sagði Þórir. Hann segist hafa tekið góða ákvörðun með að fara út. „Þetta var mjög gott skref fram á við og ég mjög sáttur við það,“ sagði Þórir. Hann hefur ekki fengið of mikið að spila en er ekkert að örvænta með það. „Ég er nýkominn inn í þetta og það er erfitt að komast í byrjunarliðið því við erum með sterka miðjumenn. Ég hef fengið að byrja þrjá leiki og var að standa mig þar. Ég er þolinmóður og reyni bara að æfa vel,“ sagði Þórir. Þórir fagnar því að vera með Brynjar Inga Bjarnason með sér úti. „Það er mjög gott að hafa einn Íslending með sér og við erum góðir vinir. Við búum saman í íbúð og það er mjög fínt, sérstaklega upp á tungumálið að gera. Við förum saman í skóla til að læra ítölskuna,“ sagði Þórir sem segir að það sé ekkert vesen á þeim.
HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira