Sjáðu mörkin: Harder bjargaði stigi gegn gömlu liðsfélögunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. október 2021 22:00 Leikmenn Chelsea fagna marki Pernille Harder í kvöld. Chelsea Pernille Harder kom Chelsea til bjargar gegn sínum gömlu liðsfélögum í Wolfsburg er þau mættust í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 3-3 í Lundúnum. Varnarleikur Chelsea var ekki upp á marga fiska í leik kvöldsins. Samantha Kerr kom Chelsea yfir eftir 13 mínútur. Hún lyfti boltanum þá einkar snyrtilega yfir Almuth Schult í marki gestanna. SAM KERR CHIPS THE KEEPER AND CELEBRATES IN STYLE https://t.co/1sG5SmHMyt https://t.co/4iq2yc77K4 pic.twitter.com/9m7SKFMkJO— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Gestirnir lögðu ekki árar í bát og jöfnuðu aðeins rúmum fimm mínútum síðar. Tabea Wassmuth skoraði þá eftir sendingu Lenu Oberdorf. Það var hins vegar aðallega skelfilegur varnarleikur Chelsea sem bjó til mark gestanna. Waßmuth capitalises on a Chelsea error https://t.co/1sG5SmZnX3 https://t.co/4iq2ycoJ8E pic.twitter.com/9XIpE5nThn— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Hollenska landsliðskonan Jill Roord kom Wolfsburg svo í 2-1 á 34. mínútu og aftur var það Oberdorf sem lagði upp mark gestanna. Markið kom eftir illa útfært uppspil Chelsea frá markverði. Emma Hayes is FUMING after Chelsea fail to pass out from the back 2-1 to Wolfsburg. https://t.co/1sG5SmHMyt https://t.co/4iq2yc77K4 pic.twitter.com/aDlMxfmRtx— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og Englandsmeistarar Chelsea undir í hálfleik. Wassmuth kom Wolfsburg í 3-1 snemma í síðari hálfleik eftir skelfilega sendingu Jessicu Carter til baka sem Wassmuth nýtti sér til hins ítrasta. Third Chelsea mistake. Third Wolfsburg goal https://t.co/1sG5SmHMyt https://t.co/4iq2yc77K4 pic.twitter.com/gdVWpjN5ek— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Útlitið var þarna orðið ansi svart fyrir heimakonur. Bethany England minnkaði hins vegar muninn þremur mínútum síðar og staðan 3-2 þegar 40 mínútur voru til leiksloka. Á endanum var það hin danska Pernille Harder sem kom Chelsea til bjargar en hún jafnaði metin þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. PERNILLE HARDER COMPLETES THE COMEBACK AGAINST HER OLD CLUB https://t.co/1sG5SmZnX3 https://t.co/4iq2ycoJ8E pic.twitter.com/qSaGad3dMG— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Lokatölur 3-3 og liðin þurftu því að sættast á jafnan hlut. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Samantha Kerr kom Chelsea yfir eftir 13 mínútur. Hún lyfti boltanum þá einkar snyrtilega yfir Almuth Schult í marki gestanna. SAM KERR CHIPS THE KEEPER AND CELEBRATES IN STYLE https://t.co/1sG5SmHMyt https://t.co/4iq2yc77K4 pic.twitter.com/9m7SKFMkJO— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Gestirnir lögðu ekki árar í bát og jöfnuðu aðeins rúmum fimm mínútum síðar. Tabea Wassmuth skoraði þá eftir sendingu Lenu Oberdorf. Það var hins vegar aðallega skelfilegur varnarleikur Chelsea sem bjó til mark gestanna. Waßmuth capitalises on a Chelsea error https://t.co/1sG5SmZnX3 https://t.co/4iq2ycoJ8E pic.twitter.com/9XIpE5nThn— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Hollenska landsliðskonan Jill Roord kom Wolfsburg svo í 2-1 á 34. mínútu og aftur var það Oberdorf sem lagði upp mark gestanna. Markið kom eftir illa útfært uppspil Chelsea frá markverði. Emma Hayes is FUMING after Chelsea fail to pass out from the back 2-1 to Wolfsburg. https://t.co/1sG5SmHMyt https://t.co/4iq2yc77K4 pic.twitter.com/aDlMxfmRtx— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og Englandsmeistarar Chelsea undir í hálfleik. Wassmuth kom Wolfsburg í 3-1 snemma í síðari hálfleik eftir skelfilega sendingu Jessicu Carter til baka sem Wassmuth nýtti sér til hins ítrasta. Third Chelsea mistake. Third Wolfsburg goal https://t.co/1sG5SmHMyt https://t.co/4iq2yc77K4 pic.twitter.com/gdVWpjN5ek— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Útlitið var þarna orðið ansi svart fyrir heimakonur. Bethany England minnkaði hins vegar muninn þremur mínútum síðar og staðan 3-2 þegar 40 mínútur voru til leiksloka. Á endanum var það hin danska Pernille Harder sem kom Chelsea til bjargar en hún jafnaði metin þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. PERNILLE HARDER COMPLETES THE COMEBACK AGAINST HER OLD CLUB https://t.co/1sG5SmZnX3 https://t.co/4iq2ycoJ8E pic.twitter.com/qSaGad3dMG— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Lokatölur 3-3 og liðin þurftu því að sættast á jafnan hlut.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira