Eldur á leikvanginum sem enska landsliðið á að spila á Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2021 15:31 Slökkviliðsmenn við vinnu sína á Estadi Nacional í Andorra í dag. Getty/Nick Potts Enska landsliðið í knattspyrnu er mætt til Andorra þar sem liðið á að mæta heimamönnum í undankeppni HM í Katar á morgun. Estadi Nacional leikvangurinn í Andorra á að hýsa leikinn en hann er ekki upp á sitt allra besta eftir að eldur braust út á honum í morgun. Fire breaks out at Andorra stadium where England play World Cup qualifier https://t.co/jrPUTrmw8H pic.twitter.com/hCiJOGBSik— The Mirror (@DailyMirror) October 8, 2021 Eldurinn kviknaði í aðstöðu sjónvarpsmanna á vellinum en varamannabekkirnir eru þar sitt hvorum megin við. Starfsmenn voru að undirbúa svæðið fyrir leikinn þegar eldurinn rauk upp en það lítur út fyrir að sjálfur gervigrasvöllurinn hafi sloppið. Estadi Nacional völlurinn er gervigrasvöllur og tekur um þrjú þúsund manns. Það er ekki vitað annað en að leikurinn muni fara fram á morgun en lögregla og slökkvilið mætti fljótt á staðinn til að ráða niðurlögðum eldsins. Það búast allir við enskum sigri en England vann fyrri leik þjóðanna 4-0 á Wembley í síðasta mánuði. Þessi leikur er einnig merkilegur fyrir þær sakir að í fyrsta sinn með kona dæma hjá enska karlalandsliðinu. Hin úkraínska Kateryna Monzul verður með flautuna á morgun. HM 2022 í Katar Andorra Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Estadi Nacional leikvangurinn í Andorra á að hýsa leikinn en hann er ekki upp á sitt allra besta eftir að eldur braust út á honum í morgun. Fire breaks out at Andorra stadium where England play World Cup qualifier https://t.co/jrPUTrmw8H pic.twitter.com/hCiJOGBSik— The Mirror (@DailyMirror) October 8, 2021 Eldurinn kviknaði í aðstöðu sjónvarpsmanna á vellinum en varamannabekkirnir eru þar sitt hvorum megin við. Starfsmenn voru að undirbúa svæðið fyrir leikinn þegar eldurinn rauk upp en það lítur út fyrir að sjálfur gervigrasvöllurinn hafi sloppið. Estadi Nacional völlurinn er gervigrasvöllur og tekur um þrjú þúsund manns. Það er ekki vitað annað en að leikurinn muni fara fram á morgun en lögregla og slökkvilið mætti fljótt á staðinn til að ráða niðurlögðum eldsins. Það búast allir við enskum sigri en England vann fyrri leik þjóðanna 4-0 á Wembley í síðasta mánuði. Þessi leikur er einnig merkilegur fyrir þær sakir að í fyrsta sinn með kona dæma hjá enska karlalandsliðinu. Hin úkraínska Kateryna Monzul verður með flautuna á morgun.
HM 2022 í Katar Andorra Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira