Katrín hitti McManaman Þorgils Jónsson skrifar 8. október 2021 21:02 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og stuðningsmaður Liverpool, hitti Steve McManaman í Reykjavík í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er yfirlýstur stuðningsmaður knattspyrnuliðsins Liverpool. Hún birti í kvöld mynd af sér á Instagram með goðsögninni Steve McManaman sem staddur er hér á landi. Katrín er annáluð fyrir stuðning sinn við stórveldið, og mætti með Liverpooltrefil þar sem McManaman var í boði Liverpoolklúbbsins á Íslandi að hitta aðdáendur og gefa eiginhandaráritanir í dag. McManaman gerði garðinn frægan með Liverpool á tíunda áratugnum, en fór síðar til Real Madrid áður en hann lauk glæstum ferli hjá Manchester City árið 2005. Í myndatexta lýsti Katrín yfir mikilli ánægju með fundinn. View this post on Instagram A post shared by Katrín Jakobsdóttir (@katrinjakobsd) Fótbolti Íslandsvinir Reykjavík Tengdar fréttir Katrín um Ofurdeildina: „Eigendur Liverpool verða að ganga einir“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, tjáir sig á Twitter-síðu sinni um Ofurdeildina í knattspyrnu sem var sett á laggirnar fyrr í vikunni en virðist nú heyra fortíðinni til. 20. apríl 2021 20:02 Forsætisráðherra spáir Liverpool sigri í toppslagnum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er mikill stuðningsmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hún spáir sínum mönnum eins marks sigri í toppslagnum á móti Manchester United í dag. 17. janúar 2021 14:07 Sólveig Anna gagnrýnir Liverpool-mynd Katrínar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir það ekki við hæfi að forsætisráðherra hafi birt mynd af sér að fagna Englandsmeistaratitli Liverpool í gær þegar fólk var í lífshættu eftir bruna. 26. júní 2020 21:12 Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. 1. júní 2019 21:45 Katrín fékk afmælisgjöf frá eiginmanninum sem hún hélt að hún myndi aldrei fá Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, á afmæli í dag en hún fagnar 43 ára afmælinu með glænýjan trefil. 1. febrúar 2019 10:15 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Katrín er annáluð fyrir stuðning sinn við stórveldið, og mætti með Liverpooltrefil þar sem McManaman var í boði Liverpoolklúbbsins á Íslandi að hitta aðdáendur og gefa eiginhandaráritanir í dag. McManaman gerði garðinn frægan með Liverpool á tíunda áratugnum, en fór síðar til Real Madrid áður en hann lauk glæstum ferli hjá Manchester City árið 2005. Í myndatexta lýsti Katrín yfir mikilli ánægju með fundinn. View this post on Instagram A post shared by Katrín Jakobsdóttir (@katrinjakobsd)
Fótbolti Íslandsvinir Reykjavík Tengdar fréttir Katrín um Ofurdeildina: „Eigendur Liverpool verða að ganga einir“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, tjáir sig á Twitter-síðu sinni um Ofurdeildina í knattspyrnu sem var sett á laggirnar fyrr í vikunni en virðist nú heyra fortíðinni til. 20. apríl 2021 20:02 Forsætisráðherra spáir Liverpool sigri í toppslagnum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er mikill stuðningsmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hún spáir sínum mönnum eins marks sigri í toppslagnum á móti Manchester United í dag. 17. janúar 2021 14:07 Sólveig Anna gagnrýnir Liverpool-mynd Katrínar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir það ekki við hæfi að forsætisráðherra hafi birt mynd af sér að fagna Englandsmeistaratitli Liverpool í gær þegar fólk var í lífshættu eftir bruna. 26. júní 2020 21:12 Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. 1. júní 2019 21:45 Katrín fékk afmælisgjöf frá eiginmanninum sem hún hélt að hún myndi aldrei fá Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, á afmæli í dag en hún fagnar 43 ára afmælinu með glænýjan trefil. 1. febrúar 2019 10:15 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Katrín um Ofurdeildina: „Eigendur Liverpool verða að ganga einir“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, tjáir sig á Twitter-síðu sinni um Ofurdeildina í knattspyrnu sem var sett á laggirnar fyrr í vikunni en virðist nú heyra fortíðinni til. 20. apríl 2021 20:02
Forsætisráðherra spáir Liverpool sigri í toppslagnum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er mikill stuðningsmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hún spáir sínum mönnum eins marks sigri í toppslagnum á móti Manchester United í dag. 17. janúar 2021 14:07
Sólveig Anna gagnrýnir Liverpool-mynd Katrínar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir það ekki við hæfi að forsætisráðherra hafi birt mynd af sér að fagna Englandsmeistaratitli Liverpool í gær þegar fólk var í lífshættu eftir bruna. 26. júní 2020 21:12
Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. 1. júní 2019 21:45
Katrín fékk afmælisgjöf frá eiginmanninum sem hún hélt að hún myndi aldrei fá Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, á afmæli í dag en hún fagnar 43 ára afmælinu með glænýjan trefil. 1. febrúar 2019 10:15