Jakob Frímann og Tommi á Búllunni mættir í þingsal Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 12. október 2021 10:21 Jakob Frímann Magnússon og Tómas A. Tómasson flokksbræður settust á þing í fyrsta skipti í dag. vísir/vilhelm Flokksbræðurnir Jakob Frímann Magnússon og Tómas A. Tómasson, betur þekktur sem Tommi á Búllunni, settust að sjálfsögðu hlið við hlið þegar þeir tóku sér sæti í þingsal í fyrsta skipti í dag. Þeir voru þar komnir ásamt nýjum þingmönnum til að sitja kynningarfund fyrir nýja alþingismenn sem fer fram í dag. Slíkur kynningarfundur er alltaf haldinn skömmu eftir alþingiskosningar en þar eru nýir þingmenn kynntir fyrir störfum þingsins, starfsaðstöðu þingmanna og þjónustu skrifstofunnar við þá. Ljósmyndari Vísis var mættur í þingsal í morgun til að mynda nýliðana. Jakob Frímann og Tommi á Búllunni sitja aftast. Við hlið þeirra er Ásthildur Lóa Þórsdóttir, samflokkskona þeirra. Fyrir framan þau stendur Jóhann Páll Jóhannsson og við hlið hans sitja Þórunn Sveinbjarnardóttir og Kristrún Frostadóttir. Þau eru öll þingmenn Samfylkingarinnar.vísir/vilhelm Frá vinstri: Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður Framsóknar, Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar og Berglind Ósk Guðmundsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.vísir/vilhelm Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata, fremst á myndinni. Fyrir aftan hann sitja Þórunn Sveinbjarnardóttir og Kristrún Frostadóttir, þingmenn Samfylkingarinnar. Fyrir aftan þær standa svo Tómas A. Tómasson og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmenn Flokks fólksins.vísir/vilhelm Allir þeir sem sátu ekki á þingi í fyrra voru boðaðir á kynningarfundinn í morgun.vísir/vilhelm Alþingiskosningar 2021 Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Fleiri fréttir Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Sjá meira
Þeir voru þar komnir ásamt nýjum þingmönnum til að sitja kynningarfund fyrir nýja alþingismenn sem fer fram í dag. Slíkur kynningarfundur er alltaf haldinn skömmu eftir alþingiskosningar en þar eru nýir þingmenn kynntir fyrir störfum þingsins, starfsaðstöðu þingmanna og þjónustu skrifstofunnar við þá. Ljósmyndari Vísis var mættur í þingsal í morgun til að mynda nýliðana. Jakob Frímann og Tommi á Búllunni sitja aftast. Við hlið þeirra er Ásthildur Lóa Þórsdóttir, samflokkskona þeirra. Fyrir framan þau stendur Jóhann Páll Jóhannsson og við hlið hans sitja Þórunn Sveinbjarnardóttir og Kristrún Frostadóttir. Þau eru öll þingmenn Samfylkingarinnar.vísir/vilhelm Frá vinstri: Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður Framsóknar, Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar og Berglind Ósk Guðmundsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.vísir/vilhelm Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata, fremst á myndinni. Fyrir aftan hann sitja Þórunn Sveinbjarnardóttir og Kristrún Frostadóttir, þingmenn Samfylkingarinnar. Fyrir aftan þær standa svo Tómas A. Tómasson og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmenn Flokks fólksins.vísir/vilhelm Allir þeir sem sátu ekki á þingi í fyrra voru boðaðir á kynningarfundinn í morgun.vísir/vilhelm
Alþingiskosningar 2021 Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Fleiri fréttir Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Sjá meira