Á fimmtíu gítara og spilar á fullt af hljóðfærum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. október 2021 21:01 Sigurjón er með trommusett inni hjá sér, sem hann spilar oft á. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er með ólíkindum hvað Sigurjón Matthíasson, sem er nýorðin 70 ára getur spilað á mörg hljóðfæri því hann er alveg lamaður öðrum megin í líkamanum og getur því aðeins notað aðra höndina við spilamennskuna. Sigurjón á meðal annars fimmtíu gítara. Sigurjón býr í Sjálfsbjargarheimilinu í Hátúni í Reykjavík en hann er uppalinn á bænum Fjöllum í Kelduhverfi. Á sínum yngri árum spilaði hann dinnertónlist á píanó á veitingahúsum og börum um helgar, með fram því að sjá um loftpressufyrirtæki sitt. Sigurjón fékk heilablóðfall fyrir um fjórtán árum og lamaðist öðrum megin. Hann lætur það þó ekki stoppa sig og spilar á bassa, gítar, trommur, orgel, munnhörpu og fleiri hljóðfæri hvenær sem hann getur. Það fer vel um Sigurjón á Sjálfsbjargarheimilinu innan um öll hljóðfærin sín í íbúðinni sinni en hann á meðal annars fimmtíu gítara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigurjón er mikill áhugamaður um gítara enda á hann 50 gítara, sem hann hefur safnað í gengum ári. „Já, þeir eru meðal annars inn í herberginu mínu, þarf hef ég raðað þeim upp á vegg,“ segir Sigurjón. Æskuvinur Sigurjóns, Ársæll Másson spilar mikið með honum en þeir eru með þremur öðrum félögum sínum í hljómsveitinni „Úrkula vonar“. Sigurjón og Ársæll eru perluvinir og gera mikið af því að spila saman.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er alveg lygilegt hvað Sigurjón getur gert og við hittumst alltaf og spilum og erum líka með hljómsveit í gangi,“ segir Ársæll. Sigurjón að spila á bassann sinn, sem hann hefur mjög gaman af.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Tónlist Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira
Sigurjón býr í Sjálfsbjargarheimilinu í Hátúni í Reykjavík en hann er uppalinn á bænum Fjöllum í Kelduhverfi. Á sínum yngri árum spilaði hann dinnertónlist á píanó á veitingahúsum og börum um helgar, með fram því að sjá um loftpressufyrirtæki sitt. Sigurjón fékk heilablóðfall fyrir um fjórtán árum og lamaðist öðrum megin. Hann lætur það þó ekki stoppa sig og spilar á bassa, gítar, trommur, orgel, munnhörpu og fleiri hljóðfæri hvenær sem hann getur. Það fer vel um Sigurjón á Sjálfsbjargarheimilinu innan um öll hljóðfærin sín í íbúðinni sinni en hann á meðal annars fimmtíu gítara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigurjón er mikill áhugamaður um gítara enda á hann 50 gítara, sem hann hefur safnað í gengum ári. „Já, þeir eru meðal annars inn í herberginu mínu, þarf hef ég raðað þeim upp á vegg,“ segir Sigurjón. Æskuvinur Sigurjóns, Ársæll Másson spilar mikið með honum en þeir eru með þremur öðrum félögum sínum í hljómsveitinni „Úrkula vonar“. Sigurjón og Ársæll eru perluvinir og gera mikið af því að spila saman.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er alveg lygilegt hvað Sigurjón getur gert og við hittumst alltaf og spilum og erum líka með hljómsveit í gangi,“ segir Ársæll. Sigurjón að spila á bassann sinn, sem hann hefur mjög gaman af.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Tónlist Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira