Verða í sérmerktum hönskum í úrslitaleiknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2021 09:31 Árni Marinó hefur staðið sig frábærlega síðan hann kom inn í lið ÍA fyrr í sumar. Vísir/Bára Dröfn Markverðir Víkings og ÍA verða í sérmerktum hönskum er liðin mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta klukkan 15.00 í dag. Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla fer fram í dag og reikna má með mikilli stemningu í stúkunni þar sem fjöldi miða hefur nú þegar selst. Íslandsmeistarar Víkings eru sigurstranglegri en Skagamenn hafa verið á góðu róli og stefna á að fullkomna frábæran endi á tímabilinu með sigri í bikarnum. Markverðir liðanna tveggja verða í sérmerktum Rinat markmannshönskum í leik dagsins. Á öðrum þeirra mun standa „Mjólkurbikarinn Úrslit“ og hinum „ÍA – Víkingur 16. 10. 2021.“ Allir markmenn úrslitaleiks Mjólkurbikars karla verða í sérmerktum Rinat hönskum @arni_marino @trideset_jedan @ingvarjons @doddsabullet@ia_akranes @vikingurfc @mjolkurbikarinn #rinatisland #teamrinatisland #mjólkurbikarinn @hjorvarhaflida #fotboltinet pic.twitter.com/khxTs7agQr— Rinat Ísland/Iceland markmannsvörur (@RinatIsland) October 15, 2021 Árni Marinó Einarsson mun að öllum líkindum standa í marki ÍA á meðan Ingvar Jónsson mun eflaust verja mark Víkinga. Á bekknum hjá ÍA verður Dino Hodzic og Þórður Ingason hjá Víkingum. Úrslitaleikur Mjólkurbikarsins hefst klukkan 15.00 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík ÍA Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Sjá meira
Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla fer fram í dag og reikna má með mikilli stemningu í stúkunni þar sem fjöldi miða hefur nú þegar selst. Íslandsmeistarar Víkings eru sigurstranglegri en Skagamenn hafa verið á góðu róli og stefna á að fullkomna frábæran endi á tímabilinu með sigri í bikarnum. Markverðir liðanna tveggja verða í sérmerktum Rinat markmannshönskum í leik dagsins. Á öðrum þeirra mun standa „Mjólkurbikarinn Úrslit“ og hinum „ÍA – Víkingur 16. 10. 2021.“ Allir markmenn úrslitaleiks Mjólkurbikars karla verða í sérmerktum Rinat hönskum @arni_marino @trideset_jedan @ingvarjons @doddsabullet@ia_akranes @vikingurfc @mjolkurbikarinn #rinatisland #teamrinatisland #mjólkurbikarinn @hjorvarhaflida #fotboltinet pic.twitter.com/khxTs7agQr— Rinat Ísland/Iceland markmannsvörur (@RinatIsland) October 15, 2021 Árni Marinó Einarsson mun að öllum líkindum standa í marki ÍA á meðan Ingvar Jónsson mun eflaust verja mark Víkinga. Á bekknum hjá ÍA verður Dino Hodzic og Þórður Ingason hjá Víkingum. Úrslitaleikur Mjólkurbikarsins hefst klukkan 15.00 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík ÍA Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Sjá meira