Alfons og félagar endurheimtu toppsætið | Jafnt í Íslendingaslag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. október 2021 18:52 Alfons Sampsted og félagar hans eru á toppi norsku deildarinnar. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Af þeim sex leikjum sem fram fóru í norska fótboltanum í dag voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum þeirra. Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í 2-1 sigri Bodø/Glimt þegar að liðið tók á móti Sarpsborg 08, en með sigrinum endurheimtu Alfons og félagar efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar af Molde. Liðið hefur 47 stig eftir 22 umferðir, þremur stigum meira en Molde í öðru sætinu. Valdimar Ingimundarson spilaði seinasta hálftímann fyrir Strømsgodset sem tapaði 1-0 fyrir Viking, en Valdimar og félagar sitja níunda sæti deildarinnar með 29 stig. Ari Leifsson og Patrik Sigurdur Gunnarsson tóku báðir út leikbann. Þá spilaði Vidar Ari Jónsson allar 90 mínúturnar fyrir Sandefjord er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Odd, en liðin eru hlið við hlið í tíunda og ellefta sæti. Viðar Örn Kjartansson og félagar hans í Vålerenga heimsóttu Hólmar Örn Eyjólfsson og félaga hans í Rosenborg í seinasta leik dagsins. Viðar og Hólmar voru báðir í byrjunarliði síns liðs í dag. Gestirnir í Vålerenga komust í 1-0 forystu á 20. mínútu, áður en heimamenn jöfnuðu metin fjórum mínútum síðar. Markus Henriksen nældi sér svo í sitt annað gula spjald, og þar með rautt, stuttu fyrir hálfleik og Hólmar og félagar þurftu því að spila allan seinni hálfleikinn manni færri. Þrátt fyrir það tóku þeir forystuna á 59. mínútu, áður en gestirnir jöfnuðu leikinnníu mínútum síðar og þar við sat. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í 2-1 sigri Bodø/Glimt þegar að liðið tók á móti Sarpsborg 08, en með sigrinum endurheimtu Alfons og félagar efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar af Molde. Liðið hefur 47 stig eftir 22 umferðir, þremur stigum meira en Molde í öðru sætinu. Valdimar Ingimundarson spilaði seinasta hálftímann fyrir Strømsgodset sem tapaði 1-0 fyrir Viking, en Valdimar og félagar sitja níunda sæti deildarinnar með 29 stig. Ari Leifsson og Patrik Sigurdur Gunnarsson tóku báðir út leikbann. Þá spilaði Vidar Ari Jónsson allar 90 mínúturnar fyrir Sandefjord er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Odd, en liðin eru hlið við hlið í tíunda og ellefta sæti. Viðar Örn Kjartansson og félagar hans í Vålerenga heimsóttu Hólmar Örn Eyjólfsson og félaga hans í Rosenborg í seinasta leik dagsins. Viðar og Hólmar voru báðir í byrjunarliði síns liðs í dag. Gestirnir í Vålerenga komust í 1-0 forystu á 20. mínútu, áður en heimamenn jöfnuðu metin fjórum mínútum síðar. Markus Henriksen nældi sér svo í sitt annað gula spjald, og þar með rautt, stuttu fyrir hálfleik og Hólmar og félagar þurftu því að spila allan seinni hálfleikinn manni færri. Þrátt fyrir það tóku þeir forystuna á 59. mínútu, áður en gestirnir jöfnuðu leikinnníu mínútum síðar og þar við sat.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira