Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram | Villareal skoraði fjögur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2021 21:15 Bæjarar skoruðu fjögur undir lok leiks. Carlos Rodrigues/Getty Images Bayern München vann 4-0 sigur á Benfica er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Villareal skoraði einnig fjögur mörk í Sviss. Þegar tvö mörk höfðu verið tekin af Bæjurum í Portúgal var eflaust farið að fara um gestina frá Þýskalandi. Þegar tuttugu mínútur lifðu leiks fann Leroy Sané netmöskvana með frábæru marki úr aukaspyrnu og kom gestunum frá Bæjaralandi yfir. Bayern have scored in 25 successive Champions League matches - to extend their club record... @FCBayern have scored in 84 successive games in all competitions #UCL pic.twitter.com/bGcsVZAy0V— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 20, 2021 Everton varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark tíu mínútum síðar og tveimur mínútum síðar kom Robert Lewandoski gestunum í 3-0. Það var svo Sané sem bætti við öðru marki sínu og fjórða marki Bayern á 84. mínútu. Lokatölur á Drekavöllum í Portúgal 0-4. Í hinum leik riðilsins hafði Barcelona unnið 1-0 sigur fyrr í kvöld. Staðan í riðlinum er þannig að Bayern er með fullt hús stiga og markatöluna 12-0 að loknum þremur umferðum. Benfica er með fjögur stig og Barcelona í þriðja sæti með þrjú stig. Villareal vann öruggan 4-1 útisigur á Young Boys frá Sviss í F-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld. Spánverjarnir halda því í vonina um að komast upp úr riðlinum en Manchester United vann dramatískan 3-2 sigur á Atalanta í kvöld. Þá gerðu Lille og Sevilla markalaust jafntefli í G-riðli. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Meistaradeildar-Ronaldo kom Manchester United til bjargar Manchester United kom til baka og vann Atalanta 3-2 á Old Trafford í Meistaradeild Evrópu eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik. Aftur tryggði Cristiano Ronaldo sigur Man Utd sem er óvænt komið á topp F-riðils Meistaradeildarinnar. 20. október 2021 20:55 Chelsea rúllaði yfir Malmö Chelsea átti ekki í teljandi vandræðum með Malmö er liðin mættust á Brúnni í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld, lokatölur 4-0 heimamönnum í vil. 20. október 2021 21:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Þegar tvö mörk höfðu verið tekin af Bæjurum í Portúgal var eflaust farið að fara um gestina frá Þýskalandi. Þegar tuttugu mínútur lifðu leiks fann Leroy Sané netmöskvana með frábæru marki úr aukaspyrnu og kom gestunum frá Bæjaralandi yfir. Bayern have scored in 25 successive Champions League matches - to extend their club record... @FCBayern have scored in 84 successive games in all competitions #UCL pic.twitter.com/bGcsVZAy0V— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 20, 2021 Everton varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark tíu mínútum síðar og tveimur mínútum síðar kom Robert Lewandoski gestunum í 3-0. Það var svo Sané sem bætti við öðru marki sínu og fjórða marki Bayern á 84. mínútu. Lokatölur á Drekavöllum í Portúgal 0-4. Í hinum leik riðilsins hafði Barcelona unnið 1-0 sigur fyrr í kvöld. Staðan í riðlinum er þannig að Bayern er með fullt hús stiga og markatöluna 12-0 að loknum þremur umferðum. Benfica er með fjögur stig og Barcelona í þriðja sæti með þrjú stig. Villareal vann öruggan 4-1 útisigur á Young Boys frá Sviss í F-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld. Spánverjarnir halda því í vonina um að komast upp úr riðlinum en Manchester United vann dramatískan 3-2 sigur á Atalanta í kvöld. Þá gerðu Lille og Sevilla markalaust jafntefli í G-riðli. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Meistaradeildar-Ronaldo kom Manchester United til bjargar Manchester United kom til baka og vann Atalanta 3-2 á Old Trafford í Meistaradeild Evrópu eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik. Aftur tryggði Cristiano Ronaldo sigur Man Utd sem er óvænt komið á topp F-riðils Meistaradeildarinnar. 20. október 2021 20:55 Chelsea rúllaði yfir Malmö Chelsea átti ekki í teljandi vandræðum með Malmö er liðin mættust á Brúnni í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld, lokatölur 4-0 heimamönnum í vil. 20. október 2021 21:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Meistaradeildar-Ronaldo kom Manchester United til bjargar Manchester United kom til baka og vann Atalanta 3-2 á Old Trafford í Meistaradeild Evrópu eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik. Aftur tryggði Cristiano Ronaldo sigur Man Utd sem er óvænt komið á topp F-riðils Meistaradeildarinnar. 20. október 2021 20:55
Chelsea rúllaði yfir Malmö Chelsea átti ekki í teljandi vandræðum með Malmö er liðin mættust á Brúnni í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld, lokatölur 4-0 heimamönnum í vil. 20. október 2021 21:00