Baldur Þór: „Ánægður að ná sigri hérna í mjög erfiðum leik“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. október 2021 22:01 Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna í kvöld. Vísir/Daníel Þór Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð í Subway-deildinni þegar þeir mættu Breiðablik í Síkinu á Sauðárkróki. Lokatölur urðu 120-117 og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins var að vonum kátur í leikslok. „Ég er ánægður að hafa unnið þennnan leik,“ sagði Baldur Þór strax eftir leik. Sóknarlega voru liðin að gera vel og enda Tindastóll með 120 í leiknum, þar af 42 stig í öðrum leikhluta. „Þeir stóðu inn í teig og gáfu okkur öll skot og við hittum þeim. Þannig að það var ánægjulegt,“ svaraði Baldur þegar að hann var spurður út í sóknarleik sinna manna í leiknum. Breiðablik komu sterkir til leiks í þriðja leikhluta og komu sér aftur inn í leikinn. Það hægðist á hraðanum í leiknum og aðspurður að því hvort það hafi verið uppleggið í hálfleik svarar Baldur: „Við vorum að fá „lay-up“ á þessum tímapunkti en þau vildu bara ekki fara ofan í. Þeir fengu „momentum“ og voru með „target.“ Þeir sóttu hratt á okkur í hvert skipti og við náðum ekki að höndla það og þeir gerðu vel að koma til baka.“ Tindastóll fær 44 stig af bekknum í kvöld og var Baldur ánægður með þá staðreynd. „Ég er mjög ánægður að ná sigri hérna í mjög erfiðum leik og öðruvísi en við erum vanir að spila.“ Körfubolti Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Breiðablik 120-117 | Stólarnir unnu þriðja leikinn í röð í háspennuleik Tindastóll tók á móti nýliðum Breiðabliks í Subway-deild karla fyrir norðan í kvöld í háspennuleik. Ekki vantaði stigin á töfluna, en lokatölur urðu 120-117, Tindastól í vil. 21. október 2021 21:06 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
„Ég er ánægður að hafa unnið þennnan leik,“ sagði Baldur Þór strax eftir leik. Sóknarlega voru liðin að gera vel og enda Tindastóll með 120 í leiknum, þar af 42 stig í öðrum leikhluta. „Þeir stóðu inn í teig og gáfu okkur öll skot og við hittum þeim. Þannig að það var ánægjulegt,“ svaraði Baldur þegar að hann var spurður út í sóknarleik sinna manna í leiknum. Breiðablik komu sterkir til leiks í þriðja leikhluta og komu sér aftur inn í leikinn. Það hægðist á hraðanum í leiknum og aðspurður að því hvort það hafi verið uppleggið í hálfleik svarar Baldur: „Við vorum að fá „lay-up“ á þessum tímapunkti en þau vildu bara ekki fara ofan í. Þeir fengu „momentum“ og voru með „target.“ Þeir sóttu hratt á okkur í hvert skipti og við náðum ekki að höndla það og þeir gerðu vel að koma til baka.“ Tindastóll fær 44 stig af bekknum í kvöld og var Baldur ánægður með þá staðreynd. „Ég er mjög ánægður að ná sigri hérna í mjög erfiðum leik og öðruvísi en við erum vanir að spila.“
Körfubolti Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Breiðablik 120-117 | Stólarnir unnu þriðja leikinn í röð í háspennuleik Tindastóll tók á móti nýliðum Breiðabliks í Subway-deild karla fyrir norðan í kvöld í háspennuleik. Ekki vantaði stigin á töfluna, en lokatölur urðu 120-117, Tindastól í vil. 21. október 2021 21:06 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Breiðablik 120-117 | Stólarnir unnu þriðja leikinn í röð í háspennuleik Tindastóll tók á móti nýliðum Breiðabliks í Subway-deild karla fyrir norðan í kvöld í háspennuleik. Ekki vantaði stigin á töfluna, en lokatölur urðu 120-117, Tindastól í vil. 21. október 2021 21:06