Karólína og Guðrún koma inn í byrjunarliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2021 17:21 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kemur inn í byrjunarliðið og leikur sinn tíunda landsleik í kvöld. vísir/hulda margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM 2023 í kvöld. Ísland tapaði 0-2 fyrir Evrópumeisturum Hollands í fyrsta leik sínum í undankeppninni í síðasta mánuði. Níu af þeim ellefu leikmönnum sem byrjuðu þann leik halda sæti sínu í byrjunarliðinu. Guðrún Arnardóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir koma inn í byrjunarliðið í stað þeirra Ingibjargar Sigurðardóttur og Alexöndru Jóhannsdóttur. Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi í undankeppni HM 2023! This is how we start our @FIFAWWC qualifier against the Czech Republic.#alltundir #dottir pic.twitter.com/HiQaIneYUM— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 22, 2021 Guðný Árnadóttir er í stöðu hægri bakvarðar eins og gegn Hollandi. Hallbera Gísladóttir er vinstri bakvörður og Glódís Perla Viggósdóttir og Guðrún í hjarta varnarinnar. Sandra Sigurðardóttir er á sínum stað í markinu. Á miðjunni eru þær Karólína, Dagný Brynjarsdóttir og fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir eru á köntunum og Berglind Björg Þorvaldsdóttir fremst. Þær spiluðu saman hjá Breiðabliki á síðasta tímabili og eru því vanar að spila saman. Leikur Íslands og Tékklands hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Ísland tapaði 0-2 fyrir Evrópumeisturum Hollands í fyrsta leik sínum í undankeppninni í síðasta mánuði. Níu af þeim ellefu leikmönnum sem byrjuðu þann leik halda sæti sínu í byrjunarliðinu. Guðrún Arnardóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir koma inn í byrjunarliðið í stað þeirra Ingibjargar Sigurðardóttur og Alexöndru Jóhannsdóttur. Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi í undankeppni HM 2023! This is how we start our @FIFAWWC qualifier against the Czech Republic.#alltundir #dottir pic.twitter.com/HiQaIneYUM— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 22, 2021 Guðný Árnadóttir er í stöðu hægri bakvarðar eins og gegn Hollandi. Hallbera Gísladóttir er vinstri bakvörður og Glódís Perla Viggósdóttir og Guðrún í hjarta varnarinnar. Sandra Sigurðardóttir er á sínum stað í markinu. Á miðjunni eru þær Karólína, Dagný Brynjarsdóttir og fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir eru á köntunum og Berglind Björg Þorvaldsdóttir fremst. Þær spiluðu saman hjá Breiðabliki á síðasta tímabili og eru því vanar að spila saman. Leikur Íslands og Tékklands hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira