Verstappen sýndi Hamilton fingurinn Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 23. október 2021 12:00 Max Verstappen EPA-EFE/SHAWN THEW Max Verstappen var heldur betur ósáttur við höfuðandstæðing sinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, á annarri æfingunni fyrir bandaríska kappaksturinn sem fer fram um helgina í Texas. Verstappen á að hafa kallað Hamilton „heimskan hálfvita“ í kallkerfi Redbull liðsins á meðan æfingunni stóð. Að auki sýndi Verstappen Hamilton fingurinn samkvæmt fréttum. Mikill hiti, en Verstappen hefur nauma forystu í stigakeppni ökuþóra. Hvorugur þeirra átti þó besta tíma dagsins. Allt hófst þetta þegar Hamilton ók upp að hlið Verstappen fyrir síðustu beygjuna í öðrum hring æfingarinnar. Verstappen varð saltvondur í kjölfarið. Hamilton hafði þó verið ósáttur við Redbull ökumanninn skömmu áður þegar Verstappen hægði á sér þegar að Hamilton vildi halda sama hraða til þess að hafa dekkin í réttu hitastigi fyrir sinn hraðasta hring. Title rivals Max Verstappen and Lewis Hamilton clashed in second practice at the #USGrandPrix as Red Bull's Sergio Perez emerged with the fastest time. #bbcf1 #F1— BBC Sport (@BBCSport) October 22, 2021 Það var svo á endanum Sergio Perez sem átti besta tímann á æfingunni. Perez keyrir fyrir Redbull rétt eins og Verstappen. Hamilton hefði átt hraðasta tímann en hann fór smávægilega út fyrir mörk brautarinnar og því stóð hans besti hringur ekki. Verstappen hefur sex stiga forystu í stigakeppni ökuþóra á Hamilton þegar sex keppnir eru eftir. Formúla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Verstappen á að hafa kallað Hamilton „heimskan hálfvita“ í kallkerfi Redbull liðsins á meðan æfingunni stóð. Að auki sýndi Verstappen Hamilton fingurinn samkvæmt fréttum. Mikill hiti, en Verstappen hefur nauma forystu í stigakeppni ökuþóra. Hvorugur þeirra átti þó besta tíma dagsins. Allt hófst þetta þegar Hamilton ók upp að hlið Verstappen fyrir síðustu beygjuna í öðrum hring æfingarinnar. Verstappen varð saltvondur í kjölfarið. Hamilton hafði þó verið ósáttur við Redbull ökumanninn skömmu áður þegar Verstappen hægði á sér þegar að Hamilton vildi halda sama hraða til þess að hafa dekkin í réttu hitastigi fyrir sinn hraðasta hring. Title rivals Max Verstappen and Lewis Hamilton clashed in second practice at the #USGrandPrix as Red Bull's Sergio Perez emerged with the fastest time. #bbcf1 #F1— BBC Sport (@BBCSport) October 22, 2021 Það var svo á endanum Sergio Perez sem átti besta tímann á æfingunni. Perez keyrir fyrir Redbull rétt eins og Verstappen. Hamilton hefði átt hraðasta tímann en hann fór smávægilega út fyrir mörk brautarinnar og því stóð hans besti hringur ekki. Verstappen hefur sex stiga forystu í stigakeppni ökuþóra á Hamilton þegar sex keppnir eru eftir.
Formúla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira