Fundur aðalsmannsins Khuwy kallar á endurritun sögubóka Egyptalands Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2021 21:07 Khuwy var aðalsmaður sem var uppi fyrir 4.000 árum. Ian Glatt/National Geographic/Windfall Films Rannsókn á múmíu sem fannst í grafborginni í Saqqara í Egyptalandi bendir til þess að endurrita þarf sögu múmíugerðar í Forn-Egyptalandi. Þá vekur hún spurningar um það sem menn töldu sig vita um Gamla ríkið. Múmía aðalsmannsins Khuwy fannst árið 2019 og var í fyrstu talinn vera um 3.000 ára gömul. Rannsóknir leiddu hins vegar í ljós að hún virðist vera um 4.000 ára gömul og tilheyra tímabili þar sem menn töldu að múmíugerð hefði verð fremur frumstæð. Það sem kemur sérfræðingum á óvart er að Khuwy er þvert á móti afar vel varðveittur; allur líkaminn baðaður kvoðu til varðveislu og vafinn í fíngert lín. Þetta kollvarpar þeirri vitneskju sem menn töldu sig hafa um Gamla ríkið, til dæmis að þá hafi þekking á notkun kvoðu, eða resíns, verið takmörkuð og líffærin sjaldan fjarlægð og varðveitt sérstaklega. „Ef þetta er sannarlega múmía frá Gamla ríkinu þarf að endurskoða allar bækur um múmíugerð og sögu Gamla ríkisins,“ segir Salima Ikram, yfirmaður egypskra fræða við American University í Kaíró og einn helsti sérfræðingur heims í sögu múmíugerðar. Hún segir tilvist múmíu Khuwy ekki bara sýna fram á að Egyptar hefðu haft góða þekkingu á varðveislu líkamsleifa fyrr en áður var talið heldur þurfi að endurskoða sögu Gamla ríkisins með tilliti til þeirra efna sem notuð voru, meðal annars í tengslum við verslunarleiðir. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Egyptaland Vísindi Fornminjar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Múmía aðalsmannsins Khuwy fannst árið 2019 og var í fyrstu talinn vera um 3.000 ára gömul. Rannsóknir leiddu hins vegar í ljós að hún virðist vera um 4.000 ára gömul og tilheyra tímabili þar sem menn töldu að múmíugerð hefði verð fremur frumstæð. Það sem kemur sérfræðingum á óvart er að Khuwy er þvert á móti afar vel varðveittur; allur líkaminn baðaður kvoðu til varðveislu og vafinn í fíngert lín. Þetta kollvarpar þeirri vitneskju sem menn töldu sig hafa um Gamla ríkið, til dæmis að þá hafi þekking á notkun kvoðu, eða resíns, verið takmörkuð og líffærin sjaldan fjarlægð og varðveitt sérstaklega. „Ef þetta er sannarlega múmía frá Gamla ríkinu þarf að endurskoða allar bækur um múmíugerð og sögu Gamla ríkisins,“ segir Salima Ikram, yfirmaður egypskra fræða við American University í Kaíró og einn helsti sérfræðingur heims í sögu múmíugerðar. Hún segir tilvist múmíu Khuwy ekki bara sýna fram á að Egyptar hefðu haft góða þekkingu á varðveislu líkamsleifa fyrr en áður var talið heldur þurfi að endurskoða sögu Gamla ríkisins með tilliti til þeirra efna sem notuð voru, meðal annars í tengslum við verslunarleiðir. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Egyptaland Vísindi Fornminjar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira