Sérfræðingar pirraðir út í óbólusettan Kimmich Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. október 2021 23:31 Óbólusettur Kimmich skýtur að marki í leik í Meistaradeild Evrópu fyrr á leiktíðinni. EPA-EFE/Lukas Barth-Tuttas Joshua Kimmich, miðjumaður Þýskalandsmeistara Bayern München og þýska landsliðsins, viðurkenndi á dögunum að hann væri óbólusettur. Hann hefur fengið skammir í hattinn frá heilbrigðisyfirvöldum þar í landi sem og fyrrum landsliðsmanni Þýskalands. Hinn 26 ára gamli Kimmich er af mörgum talinn einn besti miðjumaður dagsins í dag. Hann er í lykilhlutverki bæði hjá félagsliði sínu sem og landsliði. Það vakti því mikla athygli þegar hann sagðist ekki vera bólusettur. Ástæðan var sú að hann sagði að það væri ekki búið að rannsaka langtímaáhrif bólusetninga. Kimmich segist fara eftir sóttvarnareglum, fara í skimun á tveggja til þriggja daga fresti. Hann vill þó meina að allir eigi rétt á að taka eigin ákvörðun út frá sínum forsendum. Ónæmisfræðingar í Þýskalandi telja að almennur misskilningur ríki meðal almennings varðandi það hvernig bólusetningar virka. Telja þeir að ummæli Kimmich ýti undir slíkan misskilning. German immunologists have warned that fundamental misunderstandings about the way vaccines work persist among the population, after Joshua Kimmich confirmed that he had declined to receive a Covid jab due to concerns over long-term side-effects https://t.co/Yt4svs4RGh— Guardian sport (@guardian_sport) October 25, 2021 Þá hefur Kimmich einnig verið gagnrýndur af Dietmar Hamann, fyrrum leikmanni Liverpool sem og þýska landsliðsins. Hann bendir á að óbólusettur einstaklingur sé líklegri til að smitast og smita aðra heldur en bólusettur einstaklingur. Hamann benti einnig á að til þess að komast á knattspyrnuvöll í Þýskalandi þyrfti stuðningsfólk að sýna fram á bólusetningar- eða mótefnavottorð. Það væri því fremur undarlegt ef eina óbólusetta fólkið væri það sem væri inn á vellinum. Fótbolti Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Kimmich er af mörgum talinn einn besti miðjumaður dagsins í dag. Hann er í lykilhlutverki bæði hjá félagsliði sínu sem og landsliði. Það vakti því mikla athygli þegar hann sagðist ekki vera bólusettur. Ástæðan var sú að hann sagði að það væri ekki búið að rannsaka langtímaáhrif bólusetninga. Kimmich segist fara eftir sóttvarnareglum, fara í skimun á tveggja til þriggja daga fresti. Hann vill þó meina að allir eigi rétt á að taka eigin ákvörðun út frá sínum forsendum. Ónæmisfræðingar í Þýskalandi telja að almennur misskilningur ríki meðal almennings varðandi það hvernig bólusetningar virka. Telja þeir að ummæli Kimmich ýti undir slíkan misskilning. German immunologists have warned that fundamental misunderstandings about the way vaccines work persist among the population, after Joshua Kimmich confirmed that he had declined to receive a Covid jab due to concerns over long-term side-effects https://t.co/Yt4svs4RGh— Guardian sport (@guardian_sport) October 25, 2021 Þá hefur Kimmich einnig verið gagnrýndur af Dietmar Hamann, fyrrum leikmanni Liverpool sem og þýska landsliðsins. Hann bendir á að óbólusettur einstaklingur sé líklegri til að smitast og smita aðra heldur en bólusettur einstaklingur. Hamann benti einnig á að til þess að komast á knattspyrnuvöll í Þýskalandi þyrfti stuðningsfólk að sýna fram á bólusetningar- eða mótefnavottorð. Það væri því fremur undarlegt ef eina óbólusetta fólkið væri það sem væri inn á vellinum.
Fótbolti Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Sjá meira