Fimm frægir frumkvöðlar um mistök í starfi Rakel Sveinsdóttir skrifar 17. desember 2021 07:01 Fimm af frægustu frumkvöðlum heims: Steve Jobs, Oprah Winfrey, Vera Wang, Henry Ford og Thomas Edison segja öll að það megi læra mikið á mistökum sem við gerum í starfi. Vísir/Getty Thomas Edison, Henry Ford, Oprah Winfrey, Steve Jobs og Vera Wang. Að læra af mistökum sínum segir orðatiltækið góða en hér eru tilvitnanir í fimm fræga frumkvöðla og hvað þeir hafa sagt um það að gera mistök. Thomas Edison Margir þekkja eftirfarandi tilvitnun í Edison, frumkvöðulinn sem fann upp ljósaperuna: „Mér hefur ekki mistekist. Ég fann bara 10 þúsund leiðir sem virka ekki.“ (e. „I have not failed. I‘ve just found 10.000 ways that won‘t work.“) Önnur tilvitnun í Edison er einnig góð, en þar segir hann: „Mörg stór mistök felast í því að fólk gefst upp án þess að gera sér grein fyrir því hvað það var nálægt því að takast tilætlunarverk sitt.“ (e. „Many of life‘s failures are people who did not realize how close they were to success when they gave upp.“) Thomas Alva Edison (1847-1931) og teymið hans vann að þúsundum tegunda ljósapera áður en þeim loksins tókst að skapa ljósaperuna sem virkar.Vísir/Getty Henry Ford Bílaframleiðandinn Henry Ford sagði eitt sinn: „Mistök eru einfaldlega tækifæri til að byrja aftur og í það skiptið með enn skynsamlegri hætti.“ (e. Failure is simply the oppurtunity to begin again, this time more intelligently.“) Henry Ford (1863-1947) í fyrsta bílnum sem hann smíðaði. Vísir/Getty Oprah Winfrey Þegar að Oprah Winfrey stofnaði sitt eigið sjónvarpsfyrirtæki, hlaut hún nokkra gagnrýni og það tók tíma fyrir hana að koma því fyrirtæki á legg. Í viðtali um þennan tíma sagði Oprah: „Það er ekkert til sem heitir mistök. Mistök eru í raun alheimurinn að stýra okkur í aðra átt.“ (e. „There is no such thing as failure. Failure is just life trying to move u sin another direction.“) Í gegnum tíðina hefur Oprah Winfrey alltaf verið opinská um ýmsar hindranir og erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við í sínu lífi og starfi.Vísir/Getty Steve Jobs Steve Jobs viðurkenndi að hafa upplifað það sem mikla skömm þegar hann var rekinn á sínum tíma frá Apple, fyrirtækinu sem hann hafði stofnað og byggt upp. Hann neitaði hins vegar að láta þá skömm eða vanlíðun, skilgreina sig og sína framtíð. Um mistök sagði Jobs: „Stundum þegar þú býrð eitthvað til, gerir þú mistök. Þá er best að viðurkenna mistökin og halda áfram að bæta um betur í öðru sem þú ert að vinna að.“ (e. „Sometimes when you innovate, you make mistakes. It is best to admit them quickly, and get on with improving your other innovations.“) Steve Jobs (1955-2011) var annar af tveimur stofnendum Apple árið 1976. Hann var þó rekinn þaðan árið 1985 en sneri þangað aftur tólf árum síðar þegar að Apple keypti fyrirtækið hans NeXT. Vísir/Getty Vera Wang Tískuhönnuðurinn Vera Wang hefur upplifað ýmsar hindranir í starfi. Til dæmis var hún tískuritstjóri hjá Vogue í 15 ár en hætti þar eftir að vera synjað um stjórnunarstöðu þar. Um árangur í starfi hefur Wang sagt: „Að ná langt snýst ekki um útkomuna heldur það hvað þú hefur lært á leiðinni.“ (e. „Success isn‘t about the end result; it‘s about what you learn along the way.“) Vera Wang er hér á tískusýningunni sinni í New York árið 2020. Wang hefur sagt frá ýmsum hindrunum í sínum lífi. Til dæmis í starfi sínu hjá Vogue og eins náði hún ekki á Ólympíuleikana í skautum þegar hún reyndi það 15 ára gömul.Vísir/Getty Tilvitnanir fengnar úr samantekt á vefsíðu bandaríska viðskiptaráðsins. Góðu ráðin Starfsframi Nýsköpun Tengdar fréttir Fimm bækur á lestrarlista Bill Gates í sumar Eflaust teljast hjónaskilnaðarfréttir Bill Gates til mun vinsælli frétta en bókaáhugi Gates. Gates birtir þó reglulega bókalista á bloggsíðunni sinni, með bókum sem hann mælir sérstaklega með. 18. júní 2021 07:00 Tólf uppáhalds bækur Jeff Bezos sem stjórnendur geta lært af Forstjóri Amazon, Jeff Bezos, segir stjórnendur geta lært mikið af bókum um fólk og ævisögur. 7. ágúst 2020 11:00 Í aðdraganda aðalfunda: Fjögur atriði úr skýrslu Jeff Bezos Í aðdraganda aðalfundarhrinunnar sem framundan er rýnum við í skýrslu Jeff Bezos forstjóra Amazon frá því í fyrra. Hverjar eru áherslur farsæls leiðtoga og eins ríkasta manns heims? 14. febrúar 2020 09:00 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Að læra af mistökum sínum segir orðatiltækið góða en hér eru tilvitnanir í fimm fræga frumkvöðla og hvað þeir hafa sagt um það að gera mistök. Thomas Edison Margir þekkja eftirfarandi tilvitnun í Edison, frumkvöðulinn sem fann upp ljósaperuna: „Mér hefur ekki mistekist. Ég fann bara 10 þúsund leiðir sem virka ekki.“ (e. „I have not failed. I‘ve just found 10.000 ways that won‘t work.“) Önnur tilvitnun í Edison er einnig góð, en þar segir hann: „Mörg stór mistök felast í því að fólk gefst upp án þess að gera sér grein fyrir því hvað það var nálægt því að takast tilætlunarverk sitt.“ (e. „Many of life‘s failures are people who did not realize how close they were to success when they gave upp.“) Thomas Alva Edison (1847-1931) og teymið hans vann að þúsundum tegunda ljósapera áður en þeim loksins tókst að skapa ljósaperuna sem virkar.Vísir/Getty Henry Ford Bílaframleiðandinn Henry Ford sagði eitt sinn: „Mistök eru einfaldlega tækifæri til að byrja aftur og í það skiptið með enn skynsamlegri hætti.“ (e. Failure is simply the oppurtunity to begin again, this time more intelligently.“) Henry Ford (1863-1947) í fyrsta bílnum sem hann smíðaði. Vísir/Getty Oprah Winfrey Þegar að Oprah Winfrey stofnaði sitt eigið sjónvarpsfyrirtæki, hlaut hún nokkra gagnrýni og það tók tíma fyrir hana að koma því fyrirtæki á legg. Í viðtali um þennan tíma sagði Oprah: „Það er ekkert til sem heitir mistök. Mistök eru í raun alheimurinn að stýra okkur í aðra átt.“ (e. „There is no such thing as failure. Failure is just life trying to move u sin another direction.“) Í gegnum tíðina hefur Oprah Winfrey alltaf verið opinská um ýmsar hindranir og erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við í sínu lífi og starfi.Vísir/Getty Steve Jobs Steve Jobs viðurkenndi að hafa upplifað það sem mikla skömm þegar hann var rekinn á sínum tíma frá Apple, fyrirtækinu sem hann hafði stofnað og byggt upp. Hann neitaði hins vegar að láta þá skömm eða vanlíðun, skilgreina sig og sína framtíð. Um mistök sagði Jobs: „Stundum þegar þú býrð eitthvað til, gerir þú mistök. Þá er best að viðurkenna mistökin og halda áfram að bæta um betur í öðru sem þú ert að vinna að.“ (e. „Sometimes when you innovate, you make mistakes. It is best to admit them quickly, and get on with improving your other innovations.“) Steve Jobs (1955-2011) var annar af tveimur stofnendum Apple árið 1976. Hann var þó rekinn þaðan árið 1985 en sneri þangað aftur tólf árum síðar þegar að Apple keypti fyrirtækið hans NeXT. Vísir/Getty Vera Wang Tískuhönnuðurinn Vera Wang hefur upplifað ýmsar hindranir í starfi. Til dæmis var hún tískuritstjóri hjá Vogue í 15 ár en hætti þar eftir að vera synjað um stjórnunarstöðu þar. Um árangur í starfi hefur Wang sagt: „Að ná langt snýst ekki um útkomuna heldur það hvað þú hefur lært á leiðinni.“ (e. „Success isn‘t about the end result; it‘s about what you learn along the way.“) Vera Wang er hér á tískusýningunni sinni í New York árið 2020. Wang hefur sagt frá ýmsum hindrunum í sínum lífi. Til dæmis í starfi sínu hjá Vogue og eins náði hún ekki á Ólympíuleikana í skautum þegar hún reyndi það 15 ára gömul.Vísir/Getty Tilvitnanir fengnar úr samantekt á vefsíðu bandaríska viðskiptaráðsins.
Góðu ráðin Starfsframi Nýsköpun Tengdar fréttir Fimm bækur á lestrarlista Bill Gates í sumar Eflaust teljast hjónaskilnaðarfréttir Bill Gates til mun vinsælli frétta en bókaáhugi Gates. Gates birtir þó reglulega bókalista á bloggsíðunni sinni, með bókum sem hann mælir sérstaklega með. 18. júní 2021 07:00 Tólf uppáhalds bækur Jeff Bezos sem stjórnendur geta lært af Forstjóri Amazon, Jeff Bezos, segir stjórnendur geta lært mikið af bókum um fólk og ævisögur. 7. ágúst 2020 11:00 Í aðdraganda aðalfunda: Fjögur atriði úr skýrslu Jeff Bezos Í aðdraganda aðalfundarhrinunnar sem framundan er rýnum við í skýrslu Jeff Bezos forstjóra Amazon frá því í fyrra. Hverjar eru áherslur farsæls leiðtoga og eins ríkasta manns heims? 14. febrúar 2020 09:00 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Fimm bækur á lestrarlista Bill Gates í sumar Eflaust teljast hjónaskilnaðarfréttir Bill Gates til mun vinsælli frétta en bókaáhugi Gates. Gates birtir þó reglulega bókalista á bloggsíðunni sinni, með bókum sem hann mælir sérstaklega með. 18. júní 2021 07:00
Tólf uppáhalds bækur Jeff Bezos sem stjórnendur geta lært af Forstjóri Amazon, Jeff Bezos, segir stjórnendur geta lært mikið af bókum um fólk og ævisögur. 7. ágúst 2020 11:00
Í aðdraganda aðalfunda: Fjögur atriði úr skýrslu Jeff Bezos Í aðdraganda aðalfundarhrinunnar sem framundan er rýnum við í skýrslu Jeff Bezos forstjóra Amazon frá því í fyrra. Hverjar eru áherslur farsæls leiðtoga og eins ríkasta manns heims? 14. febrúar 2020 09:00