Eriksen gæti snúið aftur til Ajax Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. nóvember 2021 07:01 Christian Eriksen gæti snúið aftur til Hollands þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. Mattia Ozbot - Inter/Inter via Getty Images Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen gæti snúið aftur til hollenska knattspyrnufélagsins Ajax, en eins og áður hefur komið fram má leikmaðurinn ekki spila með Inter á Ítalíu þar sem að gangráður var græddur í hann eftir að hann fór í hjartastopp í leik á EM í sumar. Eriksen gæti í raun tæknilega spilað aftur á Ítalíu, en þá þurfa læknar hans að sanna að tímabundin veikindi eða vírus hafi valdið hjartastoppinu. Reglur frá árinu 2017 koma hins vegar í veg fyrir að hann spili þar í landi eins og er. Í mörgum öðrum evrópskum deildum er þó leyfilegt að spila með gangráð líkt og var græddur í Eriksen, og samkvæmt ítalska miðlinum Il Corriere dello Sport hefur Daninn áhuga á að snúa aftur til Ajax þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. Eriksen yrði þá ekki eini leikmaður liðsins sem myndi leika með gangráð, en varnarmaðurinn Daley Blind leikur með liðinu. Hann fékk græddan í sig gangráð árið 2019. Ef Eriksen yfirgefur Inter búast forsvarsmenn félagsins ekki við því að fá greitt fyrir leikmanninn. Það myndi þó spara þeim launakostnað sem er um sjö og hálf milljón evra á ári. Samkvæmt heimildum ítalska miðilsins verða allar ákvarðanir sem ítalska félagið tekur varðandi framtíð leikmannsins teknar í samráði við hann og hans fólk, en samband hans og félagsins er sagt vera mjög gott. Ítalski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Eriksen gæti í raun tæknilega spilað aftur á Ítalíu, en þá þurfa læknar hans að sanna að tímabundin veikindi eða vírus hafi valdið hjartastoppinu. Reglur frá árinu 2017 koma hins vegar í veg fyrir að hann spili þar í landi eins og er. Í mörgum öðrum evrópskum deildum er þó leyfilegt að spila með gangráð líkt og var græddur í Eriksen, og samkvæmt ítalska miðlinum Il Corriere dello Sport hefur Daninn áhuga á að snúa aftur til Ajax þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. Eriksen yrði þá ekki eini leikmaður liðsins sem myndi leika með gangráð, en varnarmaðurinn Daley Blind leikur með liðinu. Hann fékk græddan í sig gangráð árið 2019. Ef Eriksen yfirgefur Inter búast forsvarsmenn félagsins ekki við því að fá greitt fyrir leikmanninn. Það myndi þó spara þeim launakostnað sem er um sjö og hálf milljón evra á ári. Samkvæmt heimildum ítalska miðilsins verða allar ákvarðanir sem ítalska félagið tekur varðandi framtíð leikmannsins teknar í samráði við hann og hans fólk, en samband hans og félagsins er sagt vera mjög gott.
Ítalski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira