Xavi vill komast „heim“ á Nývang Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. nóvember 2021 21:46 Xavi vill komast aftur til Katalóníu. Simon Holmes/Getty Images Allt bendir til þess að Barcelona goðsögnin Xavi taki við sem þjálfari spænska stórliðsins Barcelona á næstunni. Hann er í dag þjálfari Al Sadd í Katar en vonast til að liðin komist að samkomulagi svo hann komist „heim“ á Nývang í Katalóníu. Rafael Yuste og Mateu Alemany, varaforseti og yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, sáu Al Sadd gera 3-3 jafntefli við Al Duhail í kvöld. Er talið að þeir séu þar til að reyna ná samkomulagi við Al Sadd svo hægt sé að losa Xavi undan samningi. Hinn 41 árs gamli Xavi lék 767 leiki fyrir Börsunga á ferli sínum og vann 25 titla með félaginu. Er hann í raun eini þjálfarinn sem hefur verið nefndur til sögunnar sem líklegur arftaki Ronald Koeman hjá Barcelona. „Ég vil fara heima. Félögin eru í viðræðum og vonandi komast þau að samkomulagi. Ég er mjög spenntur en þetta er spurning um virðingu, ég er með samning,“ sagði Xavi í viðtali við Mundo Deportivo. Xavi hefur gert frábæra hluti á stuttum ferli sínum með Al Sadd í Katar en nú virðist allt stefna í að hann taki við Barcelona. Yrði það mikil lyftistöng fyrir félagið en vonast er til að hann geti haft svipuð áhrif og Pep Guardiola hafði á sínum tíma. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Býst við því að Xavi skrifi undir hjá Barcelona á allra næstu dögum Íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano býst við því að Xavi Hernandez, fyrrverandi leikmaður Bacelona og núverandi þjálfari Al Sadd í Katar, muni taka við þjálfun Bacelona á allra næstu dögum. 2. nóvember 2021 19:01 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Rafael Yuste og Mateu Alemany, varaforseti og yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, sáu Al Sadd gera 3-3 jafntefli við Al Duhail í kvöld. Er talið að þeir séu þar til að reyna ná samkomulagi við Al Sadd svo hægt sé að losa Xavi undan samningi. Hinn 41 árs gamli Xavi lék 767 leiki fyrir Börsunga á ferli sínum og vann 25 titla með félaginu. Er hann í raun eini þjálfarinn sem hefur verið nefndur til sögunnar sem líklegur arftaki Ronald Koeman hjá Barcelona. „Ég vil fara heima. Félögin eru í viðræðum og vonandi komast þau að samkomulagi. Ég er mjög spenntur en þetta er spurning um virðingu, ég er með samning,“ sagði Xavi í viðtali við Mundo Deportivo. Xavi hefur gert frábæra hluti á stuttum ferli sínum með Al Sadd í Katar en nú virðist allt stefna í að hann taki við Barcelona. Yrði það mikil lyftistöng fyrir félagið en vonast er til að hann geti haft svipuð áhrif og Pep Guardiola hafði á sínum tíma.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Býst við því að Xavi skrifi undir hjá Barcelona á allra næstu dögum Íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano býst við því að Xavi Hernandez, fyrrverandi leikmaður Bacelona og núverandi þjálfari Al Sadd í Katar, muni taka við þjálfun Bacelona á allra næstu dögum. 2. nóvember 2021 19:01 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Býst við því að Xavi skrifi undir hjá Barcelona á allra næstu dögum Íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano býst við því að Xavi Hernandez, fyrrverandi leikmaður Bacelona og núverandi þjálfari Al Sadd í Katar, muni taka við þjálfun Bacelona á allra næstu dögum. 2. nóvember 2021 19:01