101 nýr hjólastólarampur í miðborginni Þorgils Jónsson skrifar 6. nóvember 2021 09:33 Átak til umbóta í aðgengismálum í miðborg Reykjavíkur hefur gengið afar vel. Mynd/Vísir Römpum upp Reykjavík, átak til að bæta aðgengismál í miðborg Reykjavíkur, hófst í mars og síðan þá hafa verið settir upp hundrað og einn rampur fyrir hjólastóla við innganga verslana og veitingastaða. Áfanganum var fagnað í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Haraldur Þorleifsson, forsprakki átaksins, gaf sjálfur fimm milljónir í það og fékk fleiri með sér. Hann efaðist aldrei um að þetta tækist. Nú þurfi hins vegar að halda áfram í öðrum póstnúmerum og landshlutum. „Við fórum og töluðum við borgina fyrst og borgin var með. Svo fór boltinn að rúlla og við töluðum við einkaaðila um að styrkja verkefni og ríkið um að koma að verkefninu líka. Innan skamms var kominn mjög góður hópur og þetta tók eiginlega enga stund.“ Margrét Rut Eddudóttir, eiginkona Haralds, segir aðspurð að þau finni þegar mikinn mun á að fara um miðborgina eftir að römpum fór að fjölga. „Það hefur aldrei verið eins skemmtilegt að rölta laugarveginn eins og síðasta sumar. Þetta er frelsisaukandi að geta farið öll saman óheft án þess að skilja neinn útundan – að þurfa að skjótast einhversstaðar inn og skilja einhvern eftir úti í kuldanum.“ Dagur B,. Eggertsson borgarstjóri segir átakinu hvergi nærri lokið. „Við viljum halda áfram í hliðargötum en líka annarsstaðar þar sem er þörf á því að gera verslanir og veitingahús aðgengilegri.“ Klippa: Tók innan við ár að koma upp hundrað og einum rampi Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir að þrátt fyrir að aðgengismál séu víða í lagi í bænum þurfi líka að laga þar. „Við vitum nokkurn veginn hvar skórinn kreppir og hvað þarf að laga til.“ Forseti Íslands er verndari átaksins og var á fundinum ásamt félagsmálaráðherra. Þá ávarpaði forsætisráðherra fundinn með fjarbúnaði. Reykjavík Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Haraldur Þorleifsson, forsprakki átaksins, gaf sjálfur fimm milljónir í það og fékk fleiri með sér. Hann efaðist aldrei um að þetta tækist. Nú þurfi hins vegar að halda áfram í öðrum póstnúmerum og landshlutum. „Við fórum og töluðum við borgina fyrst og borgin var með. Svo fór boltinn að rúlla og við töluðum við einkaaðila um að styrkja verkefni og ríkið um að koma að verkefninu líka. Innan skamms var kominn mjög góður hópur og þetta tók eiginlega enga stund.“ Margrét Rut Eddudóttir, eiginkona Haralds, segir aðspurð að þau finni þegar mikinn mun á að fara um miðborgina eftir að römpum fór að fjölga. „Það hefur aldrei verið eins skemmtilegt að rölta laugarveginn eins og síðasta sumar. Þetta er frelsisaukandi að geta farið öll saman óheft án þess að skilja neinn útundan – að þurfa að skjótast einhversstaðar inn og skilja einhvern eftir úti í kuldanum.“ Dagur B,. Eggertsson borgarstjóri segir átakinu hvergi nærri lokið. „Við viljum halda áfram í hliðargötum en líka annarsstaðar þar sem er þörf á því að gera verslanir og veitingahús aðgengilegri.“ Klippa: Tók innan við ár að koma upp hundrað og einum rampi Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir að þrátt fyrir að aðgengismál séu víða í lagi í bænum þurfi líka að laga þar. „Við vitum nokkurn veginn hvar skórinn kreppir og hvað þarf að laga til.“ Forseti Íslands er verndari átaksins og var á fundinum ásamt félagsmálaráðherra. Þá ávarpaði forsætisráðherra fundinn með fjarbúnaði.
Reykjavík Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira