Inga óttast fjarfundajól með rafsteikum ef ekki verði gripið í taumana Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 10. nóvember 2021 19:17 Inga Sæland er formaður Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Inga Sæland, alþingismaður, segir stöðuna sem nú er uppi vegna aukins fjölda Covid-smita með ólíkindum. Hún segir stöðuna ekki einungis óafsakanlega með öllu, heldur árás á samfélagið í heild sinni. „Við þurfum ekki á fleiri Covitum að halda, þess vegna þarf heilbrigðisráðherra að taka af skarið og setja sóttvarnir okkar í hendurnar á þeim sem þekkja best þau vopn sem við þurfum á að halda, til að vinna stríðið sem við heyjum nú við þennan ósýnilega lífshættulega einstakling.“ Inga segir sýndarmennsku og hænuskref einkenna varnarbaráttuna gegn veirunni og segir stöðuna aldrei hafa verið eins alvarlega og nú. Hún veltir því þá upp hvort ráðherrastólarnir séu mikilvægari, en raunveruleg og lögbundin skylda ráðherra til að verja líf og heilsu íbúa landsins. „Við skulum átta okkur á því að ástandið er algjörlega og eingöngu í boði stjórnvalda og þá heilbrigðisráðherra fyrst og fremst sem ber alla ábyrgð á heilbrigðismálum þjóðarinnar,“ segir Inga. Inga Sæland birtir uppfærsluna á Facebook-síðu sinni en hana má sjá í heild sinni hér að neðan. Alþingi Flokkur fólksins Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Fleiri fréttir Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Sjá meira
„Við þurfum ekki á fleiri Covitum að halda, þess vegna þarf heilbrigðisráðherra að taka af skarið og setja sóttvarnir okkar í hendurnar á þeim sem þekkja best þau vopn sem við þurfum á að halda, til að vinna stríðið sem við heyjum nú við þennan ósýnilega lífshættulega einstakling.“ Inga segir sýndarmennsku og hænuskref einkenna varnarbaráttuna gegn veirunni og segir stöðuna aldrei hafa verið eins alvarlega og nú. Hún veltir því þá upp hvort ráðherrastólarnir séu mikilvægari, en raunveruleg og lögbundin skylda ráðherra til að verja líf og heilsu íbúa landsins. „Við skulum átta okkur á því að ástandið er algjörlega og eingöngu í boði stjórnvalda og þá heilbrigðisráðherra fyrst og fremst sem ber alla ábyrgð á heilbrigðismálum þjóðarinnar,“ segir Inga. Inga Sæland birtir uppfærsluna á Facebook-síðu sinni en hana má sjá í heild sinni hér að neðan.
Alþingi Flokkur fólksins Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Fleiri fréttir Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Sjá meira