Garðbæingar vísa gagnrýni á bug: „Það getur varla verið hlutverk bæjarins að stoppa einkasamkvæmi“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2021 18:47 Gunnar Einarsson er bæjarstjóri Garðabæjar. Vísir/Vilhelm Yfirvöld í Garðabæ sendu frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld vegna umfjöllunar um smitrakningu og upplýsingagjöf í skólum Garðabæjar. Bæjarstjórinn, Gunnar Einarsson, telur að upplýsingagjöfin hafi verið góð en alltaf sé hægt að gera betur. Skólayfirvöld í Garðabæ hafa hlotið gagnrýni fyrir viðbrögð sín við kórónuveirufaraldrinum í dag. Jóhanna Jakobsdóttir líftölufræðingur sagði bæjarfélagið „þvílíkt pestarbæli“ og sóttvarnarlæknir staðfesti í dag að hundrað væru smitaðir eftir villibráðarkvöld í bænum. Bæjarstjóri segir í samtali við fréttastofu, að unnið hafi verið samkvæmt tilmælum almannavarna og reglum fylgt í hvívetna. Síðustu þrír dagar hafi verið nokkuð strembnir en smitin séu ekki svo mörg síðastliðna fjórtán daga. „Það er ekki bæjaryfirvalda að fylgjast með því hvort að einhverjir veitingastaðir eða hópar eru með einhvers konar samkvæmi. Það getur varla verið hlutverk bæjarins að stoppa einkasamkvæmi.“ Aðspurður segist Gunnar ekki vita til þess að upplýsingagjöf hafi brugðist og að skólayfirvöld séu í góðu samstarfi við smitrakningarteymi. Aðstæður breytist þó hratt í faraldrinum og alltaf er rými til bætinga. „Mér hefur fundist Þórólfur standa sig afskaplega vel og ég treysti honum 110 prósent til að meta þessa hluti. Helst vildi ég að menn færu eftir þeim tilmælum.“ Garðabær Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Stjórnsýsla Tengdar fréttir Lektor í líftölfræði varar við Garðabæ sem pestarbæli Jóhanna Jakobsdóttir, rannsóknasérfræðingur við Miðstöð í lýðheilsuvísindum, er ómyrk í máli á Twitter og segir Garðabæ sannkallað pestarbæli. 11. nóvember 2021 10:30 Hundrað smitaðir eftir villibráðarkvöld í Garðabæ Aldrei áður hafa jafn margir verið í einangrun með kórónuveiruna hér á landi og nú eða fimmtán hundruð manns. Sóttvarnalæknir segir hópsýkingar hafa verið margar í þessari bylgju faraldursins. Um eitt hundrað manns hafa greinst með veiruna út frá villibráðarhlaðborði sem haldið var í Garðabæ um síðustu helgi. 11. nóvember 2021 11:43 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira
Skólayfirvöld í Garðabæ hafa hlotið gagnrýni fyrir viðbrögð sín við kórónuveirufaraldrinum í dag. Jóhanna Jakobsdóttir líftölufræðingur sagði bæjarfélagið „þvílíkt pestarbæli“ og sóttvarnarlæknir staðfesti í dag að hundrað væru smitaðir eftir villibráðarkvöld í bænum. Bæjarstjóri segir í samtali við fréttastofu, að unnið hafi verið samkvæmt tilmælum almannavarna og reglum fylgt í hvívetna. Síðustu þrír dagar hafi verið nokkuð strembnir en smitin séu ekki svo mörg síðastliðna fjórtán daga. „Það er ekki bæjaryfirvalda að fylgjast með því hvort að einhverjir veitingastaðir eða hópar eru með einhvers konar samkvæmi. Það getur varla verið hlutverk bæjarins að stoppa einkasamkvæmi.“ Aðspurður segist Gunnar ekki vita til þess að upplýsingagjöf hafi brugðist og að skólayfirvöld séu í góðu samstarfi við smitrakningarteymi. Aðstæður breytist þó hratt í faraldrinum og alltaf er rými til bætinga. „Mér hefur fundist Þórólfur standa sig afskaplega vel og ég treysti honum 110 prósent til að meta þessa hluti. Helst vildi ég að menn færu eftir þeim tilmælum.“
Garðabær Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Stjórnsýsla Tengdar fréttir Lektor í líftölfræði varar við Garðabæ sem pestarbæli Jóhanna Jakobsdóttir, rannsóknasérfræðingur við Miðstöð í lýðheilsuvísindum, er ómyrk í máli á Twitter og segir Garðabæ sannkallað pestarbæli. 11. nóvember 2021 10:30 Hundrað smitaðir eftir villibráðarkvöld í Garðabæ Aldrei áður hafa jafn margir verið í einangrun með kórónuveiruna hér á landi og nú eða fimmtán hundruð manns. Sóttvarnalæknir segir hópsýkingar hafa verið margar í þessari bylgju faraldursins. Um eitt hundrað manns hafa greinst með veiruna út frá villibráðarhlaðborði sem haldið var í Garðabæ um síðustu helgi. 11. nóvember 2021 11:43 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira
Lektor í líftölfræði varar við Garðabæ sem pestarbæli Jóhanna Jakobsdóttir, rannsóknasérfræðingur við Miðstöð í lýðheilsuvísindum, er ómyrk í máli á Twitter og segir Garðabæ sannkallað pestarbæli. 11. nóvember 2021 10:30
Hundrað smitaðir eftir villibráðarkvöld í Garðabæ Aldrei áður hafa jafn margir verið í einangrun með kórónuveiruna hér á landi og nú eða fimmtán hundruð manns. Sóttvarnalæknir segir hópsýkingar hafa verið margar í þessari bylgju faraldursins. Um eitt hundrað manns hafa greinst með veiruna út frá villibráðarhlaðborði sem haldið var í Garðabæ um síðustu helgi. 11. nóvember 2021 11:43