Seinni bylgjan sannfærð um nýtt heimsmet feðga í Víkinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2021 14:30 Darri Aronsson spilar fyrir föður sinn Aron Kristjánsson hjá Haukum. Vísir/Hulda Margrét Seinni bylgjan var á heimsmetaveiðum í umfjöllun sinni um sjöundu umferð Olís deildar karla í handbolta í gær. „Við fengum í rauninni heimsmet í þessum handboltaleik. Það er mjög skemmtilegt staðreynd,“ sagði Stefán Árni Pálsson og sýndi lista yfir fjóra feðga sem tóku þátt í leik Víkinga og Hauka. „Er búið að heyra í Guinners,“ skaut Theódór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, inn í. „Já,“ svaraði Stefán Árni og hélt áfram: „Fjórir feðgar tóku þátt í þessum handboltaleik. Fjórir pabbar á bekkjunum og fjórir synir þeirra spiluðu. Þetta er lygilegt,“ sagði Stefán Árni. Leikurinn sem um ræðir var leikur Víkinga og Hauka í Víkinni. Haukar unnu leikinn með ellefu marka mun, 31-20. „Þetta er geggjað og einhver skemmtilegasti moli sem ég hef séð,“ sagði Theódór Ingi. „Ef þetta er ekki heimsmet,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, en áður en hann endaði setninguna þá skaut Theódór Ingi aftur inn í: „Þá heitir þú hundur,“ sagði Theódór. Elís Þór Rafnsson (sonur hans er Andri Fannar Elísson) er sjúkraþjálfarinn hjá Haukum, Einar Jónsson er aðstoðarþjálfari Hauka (Jón Karl Einarsson), Aron Kristjánsson er aðalþjálfari Hauka (Darri Aronsson) og Andri Berg Haraldsson er aðstoðarþjálfari Víkinga (Jóhannes Berg Andrason). Það má sjá umræðuna um þetta hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Fjórir fegðar tóku þátt í sama leik Olís-deild karla Seinni bylgjan Víkingur Reykjavík Haukar Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
„Við fengum í rauninni heimsmet í þessum handboltaleik. Það er mjög skemmtilegt staðreynd,“ sagði Stefán Árni Pálsson og sýndi lista yfir fjóra feðga sem tóku þátt í leik Víkinga og Hauka. „Er búið að heyra í Guinners,“ skaut Theódór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, inn í. „Já,“ svaraði Stefán Árni og hélt áfram: „Fjórir feðgar tóku þátt í þessum handboltaleik. Fjórir pabbar á bekkjunum og fjórir synir þeirra spiluðu. Þetta er lygilegt,“ sagði Stefán Árni. Leikurinn sem um ræðir var leikur Víkinga og Hauka í Víkinni. Haukar unnu leikinn með ellefu marka mun, 31-20. „Þetta er geggjað og einhver skemmtilegasti moli sem ég hef séð,“ sagði Theódór Ingi. „Ef þetta er ekki heimsmet,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, en áður en hann endaði setninguna þá skaut Theódór Ingi aftur inn í: „Þá heitir þú hundur,“ sagði Theódór. Elís Þór Rafnsson (sonur hans er Andri Fannar Elísson) er sjúkraþjálfarinn hjá Haukum, Einar Jónsson er aðstoðarþjálfari Hauka (Jón Karl Einarsson), Aron Kristjánsson er aðalþjálfari Hauka (Darri Aronsson) og Andri Berg Haraldsson er aðstoðarþjálfari Víkinga (Jóhannes Berg Andrason). Það má sjá umræðuna um þetta hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Fjórir fegðar tóku þátt í sama leik
Olís-deild karla Seinni bylgjan Víkingur Reykjavík Haukar Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira