Hæstánægður með sigur í fyrsta heimaleik sem þjálfari ÍR Andri Már Eggertsson skrifar 18. nóvember 2021 20:32 Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari ÍR-ringa, var eðlilega sáttur með sigur sinna manna í kvöld. vísir/ernir ÍR fór illa með KR í kvöld og vann 22 stiga sigur 107-85. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari ÍR, var í skýjunum með sigurinn. „Ég er ánægður með leikinn í heild sinni. Ég var ánægður með hvernig við svöruðum þegar KR minnkaði muninn. Það vantar oft sjálfstraust í lið sem hefur verið að tapa mikið af leikjum og mér fannst við leysa það vel,“ sagði Friðrik Ingi og hrósaði þeim fáu stuðningsmönnum sem höfðu kost á að mæta á leikinn. KR minnkaði leikinn í þrjú stig í 2. leikhluta en þá tók við 17-4 kafli frá ÍR sem setti þá í bílstjórasætið í hálfleik. „Okkur tókst að stilla saman strengi og laga það sem þurfti að laga. Sóknarleikurinn okkar var óskipulagður á köflum sem KR refsaði okkur fyrir. Okkur tókst að laga það og þétta varnarleikinn.“ Friðrik Ingi var ánægður með varnarleik ÍR í kvöld. Það var mikil barátta í liðinu sem stal 12 boltum. „Við náðum að komast inn í sendingalínur sem skilaði stolnum boltum og auðveldum körfum sem telur mikið.“ Igor Maric, nýjasti leikmaður ÍR, skoraði 12 stig í kvöld og talaði Friðrik afar vel um hans persónu. „Igor Maric er frábær karakter og öllu sem tengist íþróttamennsku. Hann er 35 ára gamall og hann hefur passað vel upp á sig.“ „Þrátt fyrir að Igor náði aðeins einni æfingu með okkur lét hann strax til sín taka með sínu nefi fyrir leiknum. Hann mun hjálpa liðinu á fjölbreyttan hátt og hlakka ég til að vinna meira með honum,“ sagði Friðrik Ingi að lokum. Subway-deild karla ÍR Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
„Ég er ánægður með leikinn í heild sinni. Ég var ánægður með hvernig við svöruðum þegar KR minnkaði muninn. Það vantar oft sjálfstraust í lið sem hefur verið að tapa mikið af leikjum og mér fannst við leysa það vel,“ sagði Friðrik Ingi og hrósaði þeim fáu stuðningsmönnum sem höfðu kost á að mæta á leikinn. KR minnkaði leikinn í þrjú stig í 2. leikhluta en þá tók við 17-4 kafli frá ÍR sem setti þá í bílstjórasætið í hálfleik. „Okkur tókst að stilla saman strengi og laga það sem þurfti að laga. Sóknarleikurinn okkar var óskipulagður á köflum sem KR refsaði okkur fyrir. Okkur tókst að laga það og þétta varnarleikinn.“ Friðrik Ingi var ánægður með varnarleik ÍR í kvöld. Það var mikil barátta í liðinu sem stal 12 boltum. „Við náðum að komast inn í sendingalínur sem skilaði stolnum boltum og auðveldum körfum sem telur mikið.“ Igor Maric, nýjasti leikmaður ÍR, skoraði 12 stig í kvöld og talaði Friðrik afar vel um hans persónu. „Igor Maric er frábær karakter og öllu sem tengist íþróttamennsku. Hann er 35 ára gamall og hann hefur passað vel upp á sig.“ „Þrátt fyrir að Igor náði aðeins einni æfingu með okkur lét hann strax til sín taka með sínu nefi fyrir leiknum. Hann mun hjálpa liðinu á fjölbreyttan hátt og hlakka ég til að vinna meira með honum,“ sagði Friðrik Ingi að lokum.
Subway-deild karla ÍR Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum