Fær bætur eftir að hafa stigið ofan í niðurfall Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 20. nóvember 2021 10:57 Niðurfallið sem konan steig ofan í var svokallaður grjótsvelgur en það eru rör sem fyllt eru með grjóti og ætlað er að leiða vatn. Á myndinni er hins vegar hefðbundið niðurfall - ekki grjótsvelgur. Getty Images Fyrirtækið Geymsla Eitt hefur verið dæmt skaðabótaskylt vegna líkamstjóns sem kona hlaut þegar hún steig með fót sinn ofan í opið niðurfall. Við slysið meiddist konan á vinstri öxl. Konan var að aðstoða dóttur sína fyrir utan geymslurými fyrirtækisins í Hafnarfirðinum, en mæðgurnar voru flytja hluti inn í geymslu. Þegar konan tók stóran kassa úr aftursæti bíls, steig hún afturábak og vinstri fótur konunnar lenti í ofan í opnu niðurfalli. Hún féll þá aftur fyrir sig og slasaðist á vinstri öxl. Fyrirtækið, Geymsla Eitt, bar fyrir sig að ekkert benti til þess að gengið hafi verið óforsvaranlega frá niðurfallinu. Þá hafi ekki verið sýnt fram á saknæma háttsemi eiganda fyrirtækisins. Eigandi fyrirtækisins taldi einnig að nægileg sönnun hafi ekki komið fram í málinu. Ríkar kröfur til eigenda fyrirtækja Landsréttur sagði ljóst af dómaframkvæmd Hæstaréttar að gera verði ríkar kröfur til þeirra sem eiga eða reka verslun eða þjónustuhúsnæði. Þannig þurfi að gera sérstakar ráðstafanir til að tryggja að almenningi stafi ekki hætta af húsnæðinu eða umhverfi þess. Samkvæmt því þurfi að meta athafnaleysi eiganda fyrirtækisins til sakar, með því að hafa ekki gengið betur frá niðurfallinu. Konunni voru dæmdar tæp tvær og hálf milljón í bætur en varanleg örorka hennar var metin tíu prósent. Eiganda fyrirtækisins, Geymslu Eitt, var einnig gert að greiða rúmar þrjár milljónir í málskostnað í héraði og fyrir Landsrétti. Dómsmál Hafnarfjörður Tryggingar Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Konan var að aðstoða dóttur sína fyrir utan geymslurými fyrirtækisins í Hafnarfirðinum, en mæðgurnar voru flytja hluti inn í geymslu. Þegar konan tók stóran kassa úr aftursæti bíls, steig hún afturábak og vinstri fótur konunnar lenti í ofan í opnu niðurfalli. Hún féll þá aftur fyrir sig og slasaðist á vinstri öxl. Fyrirtækið, Geymsla Eitt, bar fyrir sig að ekkert benti til þess að gengið hafi verið óforsvaranlega frá niðurfallinu. Þá hafi ekki verið sýnt fram á saknæma háttsemi eiganda fyrirtækisins. Eigandi fyrirtækisins taldi einnig að nægileg sönnun hafi ekki komið fram í málinu. Ríkar kröfur til eigenda fyrirtækja Landsréttur sagði ljóst af dómaframkvæmd Hæstaréttar að gera verði ríkar kröfur til þeirra sem eiga eða reka verslun eða þjónustuhúsnæði. Þannig þurfi að gera sérstakar ráðstafanir til að tryggja að almenningi stafi ekki hætta af húsnæðinu eða umhverfi þess. Samkvæmt því þurfi að meta athafnaleysi eiganda fyrirtækisins til sakar, með því að hafa ekki gengið betur frá niðurfallinu. Konunni voru dæmdar tæp tvær og hálf milljón í bætur en varanleg örorka hennar var metin tíu prósent. Eiganda fyrirtækisins, Geymslu Eitt, var einnig gert að greiða rúmar þrjár milljónir í málskostnað í héraði og fyrir Landsrétti.
Dómsmál Hafnarfjörður Tryggingar Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira