Norski pönkarinn Hank von Hell er látinn Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2021 10:11 Hans-Erik Dyvik Husby, betur þekktur sem Hank von Hell, var forsprakki pönksveitarinnar Turbonegro. Getty Norski tónlistarmaðurinn Hans-Erik Dyvik Husby, betur þekktur sem Hank von Hell úr pönksveitinni Turbonegro, er látinn. Hann varð 49 ára. Norskir fjölmiðlar greindu frá andlátinu um helgina en Husby var söngvari og forsprakki Turbonegro sem naut talsverðra vinsælda á tíunda áratugnum. Meðal vinsælustu laga sveitarinnar eru I Got Erection og All My Friends Are Dead og átti sveitin aðdáendur einnig utan Noregs, meðal annars í Þýskalandi og Svíþjóð. Hans-Erik Dyvik Husby sagði skilið við sveitina árið 2009 og flutti þá til Svíþjóðar, hóf þar sólóferil auk þess að leggja fyrir sig leiklistina. Var hann meðal annars hluti þungarokkssveitarinnar Doctor Midnight & The Mercy Cult, en árið 2014 sneri hann kvæði sínu í kross og gaf út rapplög með sveitinni Axel & Storebror. Árið 2010 fór Husby með hlutverk sænska söngskáldsins Cornelis Vreeswijk í myndinni Cornelis og árið 2019 tók hann þátt í undankeppni Eurovision í Noregi með laginu Fake It. Hann gaf út sjálfsævisögu árið 2012 þar sem hann sagði frá baráttu sinni við áfengis- og eiturlyfjafíkn. Andlát Noregur Tónlist Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fleiri fréttir Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Sjá meira
Norskir fjölmiðlar greindu frá andlátinu um helgina en Husby var söngvari og forsprakki Turbonegro sem naut talsverðra vinsælda á tíunda áratugnum. Meðal vinsælustu laga sveitarinnar eru I Got Erection og All My Friends Are Dead og átti sveitin aðdáendur einnig utan Noregs, meðal annars í Þýskalandi og Svíþjóð. Hans-Erik Dyvik Husby sagði skilið við sveitina árið 2009 og flutti þá til Svíþjóðar, hóf þar sólóferil auk þess að leggja fyrir sig leiklistina. Var hann meðal annars hluti þungarokkssveitarinnar Doctor Midnight & The Mercy Cult, en árið 2014 sneri hann kvæði sínu í kross og gaf út rapplög með sveitinni Axel & Storebror. Árið 2010 fór Husby með hlutverk sænska söngskáldsins Cornelis Vreeswijk í myndinni Cornelis og árið 2019 tók hann þátt í undankeppni Eurovision í Noregi með laginu Fake It. Hann gaf út sjálfsævisögu árið 2012 þar sem hann sagði frá baráttu sinni við áfengis- og eiturlyfjafíkn.
Andlát Noregur Tónlist Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fleiri fréttir Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning