Gular viðvaranir vegna norðan hríðar Atli Ísleifsson skrifar 23. nóvember 2021 10:09 Viðvaranirnar taka gildi í kvöld. Veðurstofan Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendi vegna norðan hríðar sem skellur á landið í kvöld. Að neðan má sjá hvenær gular viðvaranir taka gildi á hverju landssvæði fyrir sig: Vestfirðir Norðan hríð (Gult ástand) 23. nóv. kl. 21:00 – 24. nóv. kl. 05:00 Norðan 15-20 m/s og snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Strandir og Norðurland vestra Norðan hríð (Gult ástand) 23. nóv. kl. 23:00 – 24. nóv. kl. 07:00 Norðan 15-20 m/s og snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Norðurland eystra Norðan hríð (Gult ástand) 24. nóv. kl. 00:00 – 09:00 Norðan 15-23 m/s og snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Austurland að Glettingi Norðan hríð (Gult ástand) 24. nóv. kl. 01:00 – 11:00 Norðan 15-23 m/s og snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Austfirðir Norðan stormur og snjókoma (Gult ástand) 24. nóv. kl. 03:00 – 12:00 Norðan 18-23 m/s með snörpum vindhviðum við fjöll. Einnig má búast við snjókomu og skafrenningi með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, en úrkomuminna sunnantil á svæðinu. Varasamt ferðaveður. Suðausturland Norðan stormur (Gult ástand) 24. nóv. kl. 03:00 – 12:00 Norðan 18-25 m/s með snörpum vindhviðum við fjöll, hvassast austan Öræfa. Varasamt ferðaveður. Miðhálendið Norðan stormur og snjókoma (Gult ástand) 24. nóv. kl. 02:00 – 09:00 Norðan 18-25 m/s og snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni, einkum norðantil. Ekkert ferðaveður. Veður Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Egill Þór er látinn Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Fleiri fréttir Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Sjá meira
Að neðan má sjá hvenær gular viðvaranir taka gildi á hverju landssvæði fyrir sig: Vestfirðir Norðan hríð (Gult ástand) 23. nóv. kl. 21:00 – 24. nóv. kl. 05:00 Norðan 15-20 m/s og snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Strandir og Norðurland vestra Norðan hríð (Gult ástand) 23. nóv. kl. 23:00 – 24. nóv. kl. 07:00 Norðan 15-20 m/s og snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Norðurland eystra Norðan hríð (Gult ástand) 24. nóv. kl. 00:00 – 09:00 Norðan 15-23 m/s og snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Austurland að Glettingi Norðan hríð (Gult ástand) 24. nóv. kl. 01:00 – 11:00 Norðan 15-23 m/s og snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Austfirðir Norðan stormur og snjókoma (Gult ástand) 24. nóv. kl. 03:00 – 12:00 Norðan 18-23 m/s með snörpum vindhviðum við fjöll. Einnig má búast við snjókomu og skafrenningi með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, en úrkomuminna sunnantil á svæðinu. Varasamt ferðaveður. Suðausturland Norðan stormur (Gult ástand) 24. nóv. kl. 03:00 – 12:00 Norðan 18-25 m/s með snörpum vindhviðum við fjöll, hvassast austan Öræfa. Varasamt ferðaveður. Miðhálendið Norðan stormur og snjókoma (Gult ástand) 24. nóv. kl. 02:00 – 09:00 Norðan 18-25 m/s og snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni, einkum norðantil. Ekkert ferðaveður.
Veður Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Egill Þór er látinn Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Fleiri fréttir Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Sjá meira