Baguette með skinku og osti komið aftur á matseðilinn hjá Icelandair Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. nóvember 2021 15:15 Ferðafólk getur nú gætt sér aftur á dýrindis skinku og osta baguette um borð í flugvélum Icelandair. Vísir Eftir þriggja ára hlé er baguette með skinku og osti loks komið aftur á matseðilinn hjá Icelandair. Þreyttir ferðalangar geta því glaðst að nýju og notið þessa sívinsæla réttar þegar þeir eru á ferðalagi með flugfélaginu. Íslenskt Twitter-samfélag fór nærri á hliðina fyrir rúmum þremur árum síðan þegar það var tilkynnt að baguette með skinku og osti yrði ekki lengur fáanlegt í flugvélum Icelandair. Það er augljóst að afleiðingarnar þessarar ákvörðunar eru gífurlega alvarlegar fyrir félagið. pic.twitter.com/uX89Ke0h0X— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) July 15, 2018 Baguette-ið er nú komið aftur á seðilinn í allri sinni dýrð og geta viðskiptavinir flugfélagsins glaðst yfir því. Byrjað var að bera samlokuna fram í flugvélum í morgun. hvar er undirskriftalistinn? grínlaust kaupi þetta ALLTAF á heimleiðinni...— Valþór (@valthor) June 26, 2018 Einar Þór Einarsson, sem er yfir flugeldhúsinu hjá Icelandair, segir í samtali við fréttastofu að tekin hafi verið ákvörðun um að bæta þessum vinsæla rétti aftur á matseðilinn vegna hvatningu viðskiptavina. „Þetta var eitt það vinsælasta í flugunum þannig að þetta er fagnaðarefni hjá flugþjónunum að þetta sé komið aftur,“ segir Einar. Einá sem ég borðaði í flugi með þeim. Fyrir utan kannski pringles.— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) June 26, 2018 „Við erum í raun bara að hlusta á það sem viðskiptavinir okkar eru að kalla eftir, þeir söknuðu baguette-sins mikið. Við fundum fyrir mikilli hvatningu,“ segir Einar. Matseðillinn tekur reglulega breytingum. Auk baguett-sins er hægt að fá samloku dagsins, hafragraut, pizzu, tapas box og íslenska kjötsúpu, auk vegan-útgáfu súpunnar, í flugvélum Icelandair. Icelandair Matur Neytendur Fréttir af flugi Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Íslenskt Twitter-samfélag fór nærri á hliðina fyrir rúmum þremur árum síðan þegar það var tilkynnt að baguette með skinku og osti yrði ekki lengur fáanlegt í flugvélum Icelandair. Það er augljóst að afleiðingarnar þessarar ákvörðunar eru gífurlega alvarlegar fyrir félagið. pic.twitter.com/uX89Ke0h0X— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) July 15, 2018 Baguette-ið er nú komið aftur á seðilinn í allri sinni dýrð og geta viðskiptavinir flugfélagsins glaðst yfir því. Byrjað var að bera samlokuna fram í flugvélum í morgun. hvar er undirskriftalistinn? grínlaust kaupi þetta ALLTAF á heimleiðinni...— Valþór (@valthor) June 26, 2018 Einar Þór Einarsson, sem er yfir flugeldhúsinu hjá Icelandair, segir í samtali við fréttastofu að tekin hafi verið ákvörðun um að bæta þessum vinsæla rétti aftur á matseðilinn vegna hvatningu viðskiptavina. „Þetta var eitt það vinsælasta í flugunum þannig að þetta er fagnaðarefni hjá flugþjónunum að þetta sé komið aftur,“ segir Einar. Einá sem ég borðaði í flugi með þeim. Fyrir utan kannski pringles.— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) June 26, 2018 „Við erum í raun bara að hlusta á það sem viðskiptavinir okkar eru að kalla eftir, þeir söknuðu baguette-sins mikið. Við fundum fyrir mikilli hvatningu,“ segir Einar. Matseðillinn tekur reglulega breytingum. Auk baguett-sins er hægt að fá samloku dagsins, hafragraut, pizzu, tapas box og íslenska kjötsúpu, auk vegan-útgáfu súpunnar, í flugvélum Icelandair.
Icelandair Matur Neytendur Fréttir af flugi Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira