Tvö veðrakerfi mynda öflugan vindstreng á austurhluta landsins Atli Ísleifsson skrifar 26. nóvember 2021 07:09 Frá Seyðisfirði. Reikna má með öflugum vinstreng á austurhluta landsins í dag. Vísir/Egill Víðáttumikil hæð langt suður í hafi og kröpp lægð skammt austur af landi mynda öflugan vindstrengur á austurhluta landsins. Því gengur á með norðvestanstormi eða -roki á sunnanverðum Austfjörðum og undir Vatnajökli. Gular og appelsínugular veðurviðvaranir vegna hvassviðri eru í gildi þar til hádegis, en fer síðan að lægja smám saman. Dálítil él norðaustanlands fram eftir degi en annars yfirleitt léttskýjað og víða talsvert frost í dag, eitt til tíu stig og kaldast inn til landsins. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. „Á morgun er spáð hægum vindum með smá éljum á víð og dreif, en jafnvel rigningu syðst um tíma og heldur hærri hitatölum. Á sunnudag nálgast síðan ný lægð, sem hreyfist austur yfir landið með tilheyrandi úrkomu í öllum landshlutum.“ Bjart veður verður á stórum hluta landsins í dag. En víða er kalt.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og él, en bjart með köflum SA-lands. Frost víða 0 til 8 stig, en frostlaust við suður- og vesturströndina og sums staðar væta þar. Á sunnudag: Gengur í suðaustan og austan 8-13 m/s með rigningu eða slyddu og hita kringum frostmark, en snjókomu og vægu frosti NA-til. Á mánudag: Útlit fyrir vaxandi austanátt með snjókomu eða slyddu, en úrkomulítið NA-til. Svalt í veðri. Á þriðjudag: Snýst líklega í stífa norðanátt með úrkomu í flestum landshlutum. Áfram svalt í veðri. Á miðvikudag (fullveldisdagurinn): Líklega hægir vindar og bjart veður, en talsvert frost á öllu landinu. Á fimmtudag: Reikna má með vaxandi suðaustanátt með snjókomu eða slyddu, en síðar rigningu og hlýnandi veðri. Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Sjá meira
Gular og appelsínugular veðurviðvaranir vegna hvassviðri eru í gildi þar til hádegis, en fer síðan að lægja smám saman. Dálítil él norðaustanlands fram eftir degi en annars yfirleitt léttskýjað og víða talsvert frost í dag, eitt til tíu stig og kaldast inn til landsins. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. „Á morgun er spáð hægum vindum með smá éljum á víð og dreif, en jafnvel rigningu syðst um tíma og heldur hærri hitatölum. Á sunnudag nálgast síðan ný lægð, sem hreyfist austur yfir landið með tilheyrandi úrkomu í öllum landshlutum.“ Bjart veður verður á stórum hluta landsins í dag. En víða er kalt.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og él, en bjart með köflum SA-lands. Frost víða 0 til 8 stig, en frostlaust við suður- og vesturströndina og sums staðar væta þar. Á sunnudag: Gengur í suðaustan og austan 8-13 m/s með rigningu eða slyddu og hita kringum frostmark, en snjókomu og vægu frosti NA-til. Á mánudag: Útlit fyrir vaxandi austanátt með snjókomu eða slyddu, en úrkomulítið NA-til. Svalt í veðri. Á þriðjudag: Snýst líklega í stífa norðanátt með úrkomu í flestum landshlutum. Áfram svalt í veðri. Á miðvikudag (fullveldisdagurinn): Líklega hægir vindar og bjart veður, en talsvert frost á öllu landinu. Á fimmtudag: Reikna má með vaxandi suðaustanátt með snjókomu eða slyddu, en síðar rigningu og hlýnandi veðri.
Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Sjá meira