Fjórir táningar handteknir fyrir að berja tólf ára stúlku til dauða Samúel Karl Ólason skrifar 26. nóvember 2021 10:40 Ava White var tólf ára gömul og hafa fjórir drengir verið handteknir. Lögreglan í Merseyside og EPA Lögreglan í Liverpool hefur handtekið fjóra táningsdrengi vegna gruns um að þeir hafi myrt tólf ára stúlku. Ráðist var á stúlkuna í kjölfar rifrildis í gærkvöldi og dó hún i kjölfarið vegna mikilla meiðsla sem hún hlaut. Einn hinna handteknu er þrettán ára, tveir eru fjórtán og einn er fimmtán ára. Samkvæmt frétt Sky News var stúlkan, sem hét Ava White með vinum sínum við athöfn þar sem kveikt var á jólaljósum í miðbæ Liverpool. Talið er að vinahópur hennar hafi lent í rifrildi við drengina og á endanum hafi þeir ráðist á hana og barið hana til dauða. Drengirnir flúðu af vettvangi en voru handteknir og eru grunaðir um morð. Krufning á að staðfesta dánarorsök stúlkunnar. Áður hafði lögreglan sagt að Ava hefði verið stungin. Sky hefur eftir Jon Roy, aðstoðarlögregluþjóni að fjölskylda stúlkunnar hafi fengið áfallahjálp. „Heimur þeirra er í rúst og ekkert foreldri á að þurfa að koma til dyra og heyra lögregluþjón segja að barn þeirra sé dáið,“ sagði Roy. Lögreglan segir fjölmarga hafa verið í miðbænum á þessum tíma og hefur beðið vitni og fólk sem tók barsmíðarnar mögulega upp á síma um að gefa sig fram. APPEAL | We have today (Fri) launched a murder investigation following an incident in #Liverpool city centre last night (Thurs) following which a 12 year-old girl, Ava White (pictured) sadly died. Four males have been arrested on suspicion of murder: https://t.co/94rlv5CBsW pic.twitter.com/HzxGxBPNNU— MerPol Liverpool City Centre (@MerPolCityCen) November 26, 2021 Bretland England Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Fleiri fréttir Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Sjá meira
Einn hinna handteknu er þrettán ára, tveir eru fjórtán og einn er fimmtán ára. Samkvæmt frétt Sky News var stúlkan, sem hét Ava White með vinum sínum við athöfn þar sem kveikt var á jólaljósum í miðbæ Liverpool. Talið er að vinahópur hennar hafi lent í rifrildi við drengina og á endanum hafi þeir ráðist á hana og barið hana til dauða. Drengirnir flúðu af vettvangi en voru handteknir og eru grunaðir um morð. Krufning á að staðfesta dánarorsök stúlkunnar. Áður hafði lögreglan sagt að Ava hefði verið stungin. Sky hefur eftir Jon Roy, aðstoðarlögregluþjóni að fjölskylda stúlkunnar hafi fengið áfallahjálp. „Heimur þeirra er í rúst og ekkert foreldri á að þurfa að koma til dyra og heyra lögregluþjón segja að barn þeirra sé dáið,“ sagði Roy. Lögreglan segir fjölmarga hafa verið í miðbænum á þessum tíma og hefur beðið vitni og fólk sem tók barsmíðarnar mögulega upp á síma um að gefa sig fram. APPEAL | We have today (Fri) launched a murder investigation following an incident in #Liverpool city centre last night (Thurs) following which a 12 year-old girl, Ava White (pictured) sadly died. Four males have been arrested on suspicion of murder: https://t.co/94rlv5CBsW pic.twitter.com/HzxGxBPNNU— MerPol Liverpool City Centre (@MerPolCityCen) November 26, 2021
Bretland England Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Fleiri fréttir Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Sjá meira