Haaland skoraði og Dortmund skellti sér á toppinn Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. nóvember 2021 16:30 Haaland skoraði í dag EPA-EFE/FOCKE STRANGMANN Fimm leikir fóru fram í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag. Borussia Dortmund vann góðan sigur og komst á topp deildarinnar. Bayern Munchen á samt leik til góða á morgun og geta komist aftur upp fyrir þá gulu. Borussia Dortmund mætti Wolfsburg á útivelli. Dortmund gátu komist á toppinn með sigri en Wolfsburg sat fyrir leikinn í sjöunda sæti deildarinnar. Það fór umstuðningsmenn Gula kafbátsins strax á 2. mínútu þegar að Bote Baku komst upp að endamörkum og gaf fyrir á Woute Weghorst sem gerði engin mistök og skallaði boltann í netið. Nokkuð jafnræði var með liðunum þangað til að á 35. mínútu að Dortmund fékk víti. Brotið var á Marco Reus og réttilega dæmt vítaspyrna. Emre Can, fyrrum leikmaður Juventus og Liverpool, skoraði af öryggi úr spyrnunni. 1-1 í hálfleik. Dortmund komst svo yfir á 55. mínútu. Marco Reus kom þá með boltann upp vinstri vænginn og lagði hann á Donyell Malen. Malen skoðaði sig vel um áður en hann hamraði boltanum í vinstra hornið. Flott mark hjá Malen sem er virkilega að spila vel um þessar mundir. Það var svo hinn óviðjafnanlegi Erling Braut Haaland sem skoraði þriðja og síðasta mark Dortmund á 80. mínútu eftir fyrirgjöf frá Julian Brandt. 1-3 útisigur Dortmund staðreynd og liðið í góðum gír. Önnur úrslit í þýska boltanum: Bochum 2-1 FreiburgKöln 4-1 MonchenglatbachGreyther Furth 3-6 HoffenheimHertha Berlin 1-1 Augsburg Þýski boltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Sjá meira
Borussia Dortmund mætti Wolfsburg á útivelli. Dortmund gátu komist á toppinn með sigri en Wolfsburg sat fyrir leikinn í sjöunda sæti deildarinnar. Það fór umstuðningsmenn Gula kafbátsins strax á 2. mínútu þegar að Bote Baku komst upp að endamörkum og gaf fyrir á Woute Weghorst sem gerði engin mistök og skallaði boltann í netið. Nokkuð jafnræði var með liðunum þangað til að á 35. mínútu að Dortmund fékk víti. Brotið var á Marco Reus og réttilega dæmt vítaspyrna. Emre Can, fyrrum leikmaður Juventus og Liverpool, skoraði af öryggi úr spyrnunni. 1-1 í hálfleik. Dortmund komst svo yfir á 55. mínútu. Marco Reus kom þá með boltann upp vinstri vænginn og lagði hann á Donyell Malen. Malen skoðaði sig vel um áður en hann hamraði boltanum í vinstra hornið. Flott mark hjá Malen sem er virkilega að spila vel um þessar mundir. Það var svo hinn óviðjafnanlegi Erling Braut Haaland sem skoraði þriðja og síðasta mark Dortmund á 80. mínútu eftir fyrirgjöf frá Julian Brandt. 1-3 útisigur Dortmund staðreynd og liðið í góðum gír. Önnur úrslit í þýska boltanum: Bochum 2-1 FreiburgKöln 4-1 MonchenglatbachGreyther Furth 3-6 HoffenheimHertha Berlin 1-1 Augsburg
Þýski boltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Sjá meira