Öflugt handverksfólk á Suðurnesjum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. nóvember 2021 21:13 Gerður Sigurðardóttir, talsmaður handverkshópsins í Grófinni í Keflavík í Reykjanesbæ. Magnús Hlynur Hreiðarsson Handverksfólk af öllum Suðurnesjum hefur nú meira en nóg að gera fyrir jólin við að framleiða vörur á markað, sem hópurinn stendur að í Grófinni í Keflavík. Tuttugu og fjórir handverksmenn standa að markaðnum, sem er opinn allt árið. Duus Handverk er til húsa í Grófinni 2 til 4 í Reykjanesbæ í Keflavík þar sem mjög fjölbreytt úrval af handverki frá handverksfólki á svæðinu er á borðstólnum, allt fallegt og mismunandi handverk. Handverksfólkið skiptist á að vera á staðnum og taka á móti viðskiptavinum. „Það eru mest megnis ferðamenn sem koma til okkar en okkur vantar svolítið að fá Íslendingana. Það eru margir sem halda að við séum bara með opið á Ljósanótt og svo fyrir jólin en við erum með opið allt árið um kring,“ segir Gerður Sigurðardóttir, talsmaður handverkshópsins. Mjög fallegt handverk og fjölbreytt er til sölu í maraðshúsi hópsins í Keflavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Munir tengdir eldgosinu á Reykjanesi eru vinsælir á markaðnum eins og eldfjallalopapeysurnar. „Já, það eru steinar, lopapeysurnar, myndir og málverk. Svo erum við að sjálfsögðu komin í jólaskap með fullt af fallegum jólavörum, sjón er sögu ríkari“, segir Gerður. Eldfjallalopapeysurnar á markaðnum hafa rokið út eins og heitar lummur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gerður segir mjög gaman að taka þátt í markaðnum og vinna með handverksfólkinu á svæðinu. „Þetta er bara mjög skemmtilegt enda frábær hópur af fólki, konur og karlar, sem taka þátt, ég vildi ekki vera án þess, þetta er góður félagsskapur.“ Duus Handverk er til húsa í Grófinni í Keflavík í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikið af fallegum jólavörum eru á handverksmarkaðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjanesbær Menning Handverk Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Sjá meira
Duus Handverk er til húsa í Grófinni 2 til 4 í Reykjanesbæ í Keflavík þar sem mjög fjölbreytt úrval af handverki frá handverksfólki á svæðinu er á borðstólnum, allt fallegt og mismunandi handverk. Handverksfólkið skiptist á að vera á staðnum og taka á móti viðskiptavinum. „Það eru mest megnis ferðamenn sem koma til okkar en okkur vantar svolítið að fá Íslendingana. Það eru margir sem halda að við séum bara með opið á Ljósanótt og svo fyrir jólin en við erum með opið allt árið um kring,“ segir Gerður Sigurðardóttir, talsmaður handverkshópsins. Mjög fallegt handverk og fjölbreytt er til sölu í maraðshúsi hópsins í Keflavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Munir tengdir eldgosinu á Reykjanesi eru vinsælir á markaðnum eins og eldfjallalopapeysurnar. „Já, það eru steinar, lopapeysurnar, myndir og málverk. Svo erum við að sjálfsögðu komin í jólaskap með fullt af fallegum jólavörum, sjón er sögu ríkari“, segir Gerður. Eldfjallalopapeysurnar á markaðnum hafa rokið út eins og heitar lummur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gerður segir mjög gaman að taka þátt í markaðnum og vinna með handverksfólkinu á svæðinu. „Þetta er bara mjög skemmtilegt enda frábær hópur af fólki, konur og karlar, sem taka þátt, ég vildi ekki vera án þess, þetta er góður félagsskapur.“ Duus Handverk er til húsa í Grófinni í Keflavík í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikið af fallegum jólavörum eru á handverksmarkaðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjanesbær Menning Handverk Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Sjá meira