Messi bað um það í ræðunni sinni að Lewandowski fengi líka Gullknött Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 14:31 Lionel Messi flytur hér ræðuna sína á verðlaunahátíð France Football í gær. Getty/Aurelien Meunier/ Lionel Messi fékk í gær Gullknöttinn í sjöunda sinn á ferlinum og bætti þar með sitt eigið met. Hann hefur nú fengið tvo fleiri Gullhnetti en Cristiano Ronaldo. Messi hafði betur í kosningunni í ár eftir hörku baráttu við Pólverjann Robert Lewandowski. Messi hlaut á endanum 613 stig á móti 580 stigum frá Lewandowski. Ræða Messi vakti nokkra athygli ekki síst þegar hann setti fram ósk fyrir Robert Lewandowski. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Gullknötturinn var ekki afhentur í fyrra vegna kórónuveirunnar en það var mikil synd fyrir framherja Bayern München sem átti rosalegt ár, bæði hvað varðar titla en einnig varðandi markaskor. Messi vissi það eins og aðrir að Lewandowski átti að vera kominn með Gullknöttinn upp á hillu heima hjá sér. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Ég vil minnast á Robert [Lewandowski] og segja að það er mikill heiður af því að keppa við hann. Mér finnst að France Football eigi að gefa þér Gullknöttinn fyrir árið 2020 því þú áttir hann skilið. Það voru allir sammála um það á síðasta ári að þú vannst þá þessi stóru verðlaun,“ sagði Lionel Messi. Árið 2020 þá vann Robert Lewandowski fimm titla með Bayern München á árinu auk þess að skora 47 mörk í 44 leikjum. Hann gerði í raun enn betur í ár því hann er kominn með 64 mörk í 54 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Fótbolti Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Messi hafði betur í kosningunni í ár eftir hörku baráttu við Pólverjann Robert Lewandowski. Messi hlaut á endanum 613 stig á móti 580 stigum frá Lewandowski. Ræða Messi vakti nokkra athygli ekki síst þegar hann setti fram ósk fyrir Robert Lewandowski. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Gullknötturinn var ekki afhentur í fyrra vegna kórónuveirunnar en það var mikil synd fyrir framherja Bayern München sem átti rosalegt ár, bæði hvað varðar titla en einnig varðandi markaskor. Messi vissi það eins og aðrir að Lewandowski átti að vera kominn með Gullknöttinn upp á hillu heima hjá sér. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Ég vil minnast á Robert [Lewandowski] og segja að það er mikill heiður af því að keppa við hann. Mér finnst að France Football eigi að gefa þér Gullknöttinn fyrir árið 2020 því þú áttir hann skilið. Það voru allir sammála um það á síðasta ári að þú vannst þá þessi stóru verðlaun,“ sagði Lionel Messi. Árið 2020 þá vann Robert Lewandowski fimm titla með Bayern München á árinu auk þess að skora 47 mörk í 44 leikjum. Hann gerði í raun enn betur í ár því hann er kominn með 64 mörk í 54 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Fótbolti Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn