Alfons og félagar stigi frá titlinum | Viðar Ari áfram á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2021 18:15 Alfons og félagar stefna hraðbyr á norska meistaratitilinn annað árið í röð. nordiskfootball Bodø/Glimt er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn annan Noregsmeistaratitil í röð. Jafntefli gegn Brann kom ekki að sök í dag þar sem Molde missteig sig. Þá var fjöldinn allur af Íslendingum í eldlínunni. Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram í dag. Noregsmeistarar Bodø/Glimt gerðu 2-2 jafntefli við Brann í dag. Alfons Sampsted lék að venju allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar. Þar sem Molde gerði 3-3 jafntefli gegn Lilleström dugir Bodø/Glimt í lokaleiknum til að tryggja sér sigur í deildinni annað árið í röð. Viðar Ari Jónsson kom Sandefjord á bragðið gegn Kristiansund en heimamenn komust 3-0 yfir í fyrri hálfleik. Gestirnir svöruðu með tveimur mörkum í síðari hálfleik en nær komust þeir ekki, lokatölur 3-2. Viðar Ari lék allan leikinn á meðan Brynjólfur Darri Willumsson kom inn af bekknum hjá Kristiansund á 66. mínútu. Samúel Kári Friðjónsson kom af bekknum hjá Viking og skoraði þriðja mark liðsins í 3-1 sigri á Odd. Patrik Sigurður Gunnarsson stóð vaktina í marki liðsins. Viking er öruggt í 3. sæti deildarinnar og tekur þátt í Sambandsdeild Evrópu á næstu leiktíð. Af öðrum Íslendingum var það að frétta að Adam Örn Arnarsson spilaði 64 mínútu í 1-0 útisigri Tromsö á Sarpsborg 08. Þá lék Hólmar Örn Eyjólfsson allan leikinn er Rosenborg vann Stabæk 3-1 á útivelli og Valdimar Þór Ingimundarsson kom inn af bekknum síðasta stundarfjórðunginn er Strømsgodset og Haugesund gerðu markalaust jafntefli. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram í dag. Noregsmeistarar Bodø/Glimt gerðu 2-2 jafntefli við Brann í dag. Alfons Sampsted lék að venju allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar. Þar sem Molde gerði 3-3 jafntefli gegn Lilleström dugir Bodø/Glimt í lokaleiknum til að tryggja sér sigur í deildinni annað árið í röð. Viðar Ari Jónsson kom Sandefjord á bragðið gegn Kristiansund en heimamenn komust 3-0 yfir í fyrri hálfleik. Gestirnir svöruðu með tveimur mörkum í síðari hálfleik en nær komust þeir ekki, lokatölur 3-2. Viðar Ari lék allan leikinn á meðan Brynjólfur Darri Willumsson kom inn af bekknum hjá Kristiansund á 66. mínútu. Samúel Kári Friðjónsson kom af bekknum hjá Viking og skoraði þriðja mark liðsins í 3-1 sigri á Odd. Patrik Sigurður Gunnarsson stóð vaktina í marki liðsins. Viking er öruggt í 3. sæti deildarinnar og tekur þátt í Sambandsdeild Evrópu á næstu leiktíð. Af öðrum Íslendingum var það að frétta að Adam Örn Arnarsson spilaði 64 mínútu í 1-0 útisigri Tromsö á Sarpsborg 08. Þá lék Hólmar Örn Eyjólfsson allan leikinn er Rosenborg vann Stabæk 3-1 á útivelli og Valdimar Þór Ingimundarsson kom inn af bekknum síðasta stundarfjórðunginn er Strømsgodset og Haugesund gerðu markalaust jafntefli.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira