Omíkron hefur greinst í 16 ríkjum Bandaríkjanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. desember 2021 08:46 Áhöfn Air China gengur vandlega varin í gegnum alþjóðaflugstöðina í Los Angeles. AP/Jae C. Hong Omíkron-afbrigði kórónuveirunnar hefur nú fundist í 16 ríkjum Bandaríkjanna en um er að ræða nokkra tugi tilfella. Margir smituðu eru fullbólusettir og með væg einkenni. Delta-afbrigðið er enn það sem greinist í 99,9 prósent tilvika. Ríkin sem um ræðir eru Kalifornía, Colorado, Connecticut, Hawaii, Louisiana, Maryland, Massachusetts, Minnesota, Missouri, Nebraska, New Jersey, New York, Pennsylvanía, Utah, Washington og Wisconsin. Anthony Fauci, aðalráðgjafi Bandaríkjaforseta í málum er varðar smitsjúkdóma, segir augljóst af gögnum frá Suður-Afríku að Omíkron smitist greiðlegar en önnur afbrigði en enn sem komið er sé ekki útlit fyrir að afbrigðið valdi alvarlegri sjúkdóm. Hins vegar sé nauðsynlegt að hafa varann á og bíða og sjá hvað rannsóknir leiða í ljós. Yfirvöld í Suður-Afríku greindu frá því í gær að 11.125 hefðu greinst með Covid-19 sólahringinn á undan en aðeins einn lést. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin setur sig enn upp á móti þeim ferðatakmörkunum sem mörg ríki hafa gripið til gagnvart ríkjum í suðurhluta Afríku og sendifulltrúi Nígerí í Bretlandi hefur kallað þær „aðskilnaðarstefnu“. Stjórnvöld í Þýskalandi hyggjast leggja fram frumvarp sem kveður á um skyldubólusetningu starfsmanna í ákveðnum heilbrigðisstörfum frá 16. mars næstkomandi. Þá stendur til að heimila tannlæknum, dýralæknum og lyfjafræðingum að bólusetja fólk í einhvern takmarkaðan tíma. The Guardian greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Þýskaland Suður-Afríka Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Ríkin sem um ræðir eru Kalifornía, Colorado, Connecticut, Hawaii, Louisiana, Maryland, Massachusetts, Minnesota, Missouri, Nebraska, New Jersey, New York, Pennsylvanía, Utah, Washington og Wisconsin. Anthony Fauci, aðalráðgjafi Bandaríkjaforseta í málum er varðar smitsjúkdóma, segir augljóst af gögnum frá Suður-Afríku að Omíkron smitist greiðlegar en önnur afbrigði en enn sem komið er sé ekki útlit fyrir að afbrigðið valdi alvarlegri sjúkdóm. Hins vegar sé nauðsynlegt að hafa varann á og bíða og sjá hvað rannsóknir leiða í ljós. Yfirvöld í Suður-Afríku greindu frá því í gær að 11.125 hefðu greinst með Covid-19 sólahringinn á undan en aðeins einn lést. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin setur sig enn upp á móti þeim ferðatakmörkunum sem mörg ríki hafa gripið til gagnvart ríkjum í suðurhluta Afríku og sendifulltrúi Nígerí í Bretlandi hefur kallað þær „aðskilnaðarstefnu“. Stjórnvöld í Þýskalandi hyggjast leggja fram frumvarp sem kveður á um skyldubólusetningu starfsmanna í ákveðnum heilbrigðisstörfum frá 16. mars næstkomandi. Þá stendur til að heimila tannlæknum, dýralæknum og lyfjafræðingum að bólusetja fólk í einhvern takmarkaðan tíma. The Guardian greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Þýskaland Suður-Afríka Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent