Ákvörðun Persónuverndar hafi áhrif á skólastarf um land allt Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. desember 2021 14:59 Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Vísir Reykjavíkurborg telur að ákvörðun Persónuverndar, sem varðar innleiðingu á upplýsingakerfinu Seesaw, muni hafa áhrif á skólastarf víða um land. Reykjavíkurborg leggur nú mat á réttarstöðu sína. Reykjavíkurborg hefur notað upplýsingaforritið í grunnskólum í sveitarfélaginu. Í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að forritið sé gagnvirk kennslulausn, sem býður nemendum upp á að vinna verkefni, fá leiðréttingar og endurgjöf með rafrænum hætti. Persónuvernd telur að vinnsla upplýsinga um grunnskólanemendur með notkun forritisins hafi ekki verið í samræmi við ákvæði persónuverndarlaga. Í ákvörðuninni segir að rafræn kerfi séu vitaskuld hentug að einhverju leyti, en ekki geti verið unnt að safna upplýsingum um nemendur í tiltekið upplýsingakerfi eins og Reykjavíkurborg hafi gert. Upplýsingasöfnunin væri ekki nauðsynleg að mati stofnunarinnar. Reykjavíkurborg hyggst eyða persónuupplýsingum Í fréttatilkynningunni segir að Reykjavíkurborg hafi strax hafist handa við að taka kerfið úr allri notkun samhliða eyðingu persónuupplýsinga í samræmi við ákvörðun Persónuverndar. Þá þurfi að fara vandlega yfir hvaða áhrif niðurstaðan hefur haft á starf í framhaldsskólum. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundassviðs Reykjavíkurborgar, segir að niðurstaða stofnunarinnar leiði til þess að skólum um allt land sé ókleift að innleiða tæknilausnir í óbreyttu umhverfi. Fara þurfi vandlega yfir stöðu mála. „Þessi ákvörðun hefur áhrif á alla grunnskóla sem og sveitarfélög landsins. Það er mikilvægt að standa vörð um upplýsingaöryggi nemenda en kröfur Persónuverndar til starfsfólks grunnskólanna verða að vera raunhæfar og í samræmi við persónuverndarreglugerðina og útgefnar leiðbeiningar stofnunarinnar,“ segir Helgi meðal annars. Persónuvernd Skóla - og menntamál Reykjavík Grunnskólar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur notað upplýsingaforritið í grunnskólum í sveitarfélaginu. Í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að forritið sé gagnvirk kennslulausn, sem býður nemendum upp á að vinna verkefni, fá leiðréttingar og endurgjöf með rafrænum hætti. Persónuvernd telur að vinnsla upplýsinga um grunnskólanemendur með notkun forritisins hafi ekki verið í samræmi við ákvæði persónuverndarlaga. Í ákvörðuninni segir að rafræn kerfi séu vitaskuld hentug að einhverju leyti, en ekki geti verið unnt að safna upplýsingum um nemendur í tiltekið upplýsingakerfi eins og Reykjavíkurborg hafi gert. Upplýsingasöfnunin væri ekki nauðsynleg að mati stofnunarinnar. Reykjavíkurborg hyggst eyða persónuupplýsingum Í fréttatilkynningunni segir að Reykjavíkurborg hafi strax hafist handa við að taka kerfið úr allri notkun samhliða eyðingu persónuupplýsinga í samræmi við ákvörðun Persónuverndar. Þá þurfi að fara vandlega yfir hvaða áhrif niðurstaðan hefur haft á starf í framhaldsskólum. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundassviðs Reykjavíkurborgar, segir að niðurstaða stofnunarinnar leiði til þess að skólum um allt land sé ókleift að innleiða tæknilausnir í óbreyttu umhverfi. Fara þurfi vandlega yfir stöðu mála. „Þessi ákvörðun hefur áhrif á alla grunnskóla sem og sveitarfélög landsins. Það er mikilvægt að standa vörð um upplýsingaöryggi nemenda en kröfur Persónuverndar til starfsfólks grunnskólanna verða að vera raunhæfar og í samræmi við persónuverndarreglugerðina og útgefnar leiðbeiningar stofnunarinnar,“ segir Helgi meðal annars.
Persónuvernd Skóla - og menntamál Reykjavík Grunnskólar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira