Skoða að fella niður skólahald á meðan að börnin verða bólusett Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 29. desember 2021 12:21 Undirbúningur fyrir bólusetningu barna á aldrinum 5 til 11 ára stendur nú yfir en börnin verða bólusett með bóluefni frá Pfizer. Vísir/Vilhelm Í skoðun er að fella niður skólahald í einn dag í kringum bólusetningar barna á aldrinum 5 til 11 ára en bólusetningin mun fara fram í skólum. Framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu telur að töluverður fjöldi barna muni ekki mæta í bólusetningu annað hvort samkvæmt vali eða vegna þess að þau hafa þegar fengið Covid. Bólusetningar barna á aldrinum 5 til 11 ára gegn Covid-19 voru ræddar á opnun fjarfundi velferðarnefndar Alþingis í morgun. Þegar hefur verið ákveðið að bjóða upp á bólusetningu fyrir þennan aldurshóp. Á fundinum kom fram að drög hafi verið lögð að því hvernig staðið verði að bólusetningunni en bólusett verður í skólum. Forsjáraðilar barnanna mega vænta þess að fá strax í upphafi næsta árs skilaboð þar sem þeim verður boðið að þiggja bólusetninguna, bíða með hana eða afþakka hana. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, segir vel hugað að persónuverndarsjónarmiðum þegar kemur að bólusetningu barna. Vísir/Vilhelm Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að bólusetningin hafi verið undirbúin vel. Engin börn verða bólusett nema í fylgd með forsjáraðila eða öðrum sem forsjáraðili hefur fengið til að mæta með barninu „Hugmyndafræðin er sú að það eru skólahjúkrunarfræðingar í hverjum skóla þá sem að skipuleggja þá hvar besta aðstaðan er í hverjum skóla og í samráði við þá skólastjórnendur og hvernig það er útfært. Það sem að við erum kannski að vinna að núna líka er að hugsanlega verður felldur niður, allavega skertur skóladagur ef ekki felldur niður, það er það sem við erum að vinna með menntamálaráðuneytinu og sveitarstjórnum að við teljum það svona bæði út frá sóttvarnarsjónarmiði og eins svona persónuverndarsjónamiði þá væri það æskilegast ef við gætum fellt niður skóladag þennan dag. Það væri þá bara einn dagur í hverjum skóla.“ Því var velt upp á fundinum hvort að börn geti orðið fyrir aðkasti ef þau þiggja ekki bólusetningu. „Ástæðurnar fyrir því að börn fari ekki í bólusetningu eru margar það eru mjög mörg börn sem eru búin að fá Covid núna nýlega og eru þá ekki sem sagt gild í, sem sagt ekki mælt með bólusetningu, þannig ég svona hef kannski minni áhyggjur af því. Vegna þess að ég held að það verði töluverður fjöldi barna sem fari ekki í bólusetningu. Annað hvort samkvæmt vali eða vegna þess að það hefur fengið Covid.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilsugæsla Grunnskólar Tengdar fréttir Ekkert 5-11 ára barn hefur lagst á spítala vegna COVID-19 á Íslandi Bóluefni eru eitt mesta afrek mannkynssögunnar. Sjúkdómar geta hins vegar verið mishættulegir fyrir mismunandi einstaklinga, og bóluefni geta verið misgóð og misörugg. 21. desember 2021 09:31 Bólusetningar hafa gert mikið gagn Orðin bóluefni og bólusetning í íslensku eru líklegast komin frá því að verið var að bólusetja gegn bólusótt. 20. desember 2021 15:25 Þórólfur gefur grænt ljós á bólusetningu barna fimm til ellefu ára Sóttvarnalæknir hefur gefið grænt ljós á bólusetningar barna á aldrinum fimm til ellefu ára og stendur til að hópurinn verði bólusettur eftir áramót. Framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir að um sé að ræða stórt verkefni. 13. desember 2021 13:44 Mun að óbreyttu mæla með bólusetningu fimm til ellefu ára Fyrstu skammtar bóluefnis Pfizer gegn kórónuveirunni, sem sérstaklega er gert fyrir ung börn, munu berast hingað til lands í lok desember. Sóttvarnalæknir telur líklegt að börnum á aldrinum fimm til ellefu ára verði boðin bólusetning, nema eitthvað sérstakt mæli gegn því. 26. nóvember 2021 16:21 Mest lesið „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Fleiri fréttir „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Sjá meira
Bólusetningar barna á aldrinum 5 til 11 ára gegn Covid-19 voru ræddar á opnun fjarfundi velferðarnefndar Alþingis í morgun. Þegar hefur verið ákveðið að bjóða upp á bólusetningu fyrir þennan aldurshóp. Á fundinum kom fram að drög hafi verið lögð að því hvernig staðið verði að bólusetningunni en bólusett verður í skólum. Forsjáraðilar barnanna mega vænta þess að fá strax í upphafi næsta árs skilaboð þar sem þeim verður boðið að þiggja bólusetninguna, bíða með hana eða afþakka hana. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, segir vel hugað að persónuverndarsjónarmiðum þegar kemur að bólusetningu barna. Vísir/Vilhelm Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að bólusetningin hafi verið undirbúin vel. Engin börn verða bólusett nema í fylgd með forsjáraðila eða öðrum sem forsjáraðili hefur fengið til að mæta með barninu „Hugmyndafræðin er sú að það eru skólahjúkrunarfræðingar í hverjum skóla þá sem að skipuleggja þá hvar besta aðstaðan er í hverjum skóla og í samráði við þá skólastjórnendur og hvernig það er útfært. Það sem að við erum kannski að vinna að núna líka er að hugsanlega verður felldur niður, allavega skertur skóladagur ef ekki felldur niður, það er það sem við erum að vinna með menntamálaráðuneytinu og sveitarstjórnum að við teljum það svona bæði út frá sóttvarnarsjónarmiði og eins svona persónuverndarsjónamiði þá væri það æskilegast ef við gætum fellt niður skóladag þennan dag. Það væri þá bara einn dagur í hverjum skóla.“ Því var velt upp á fundinum hvort að börn geti orðið fyrir aðkasti ef þau þiggja ekki bólusetningu. „Ástæðurnar fyrir því að börn fari ekki í bólusetningu eru margar það eru mjög mörg börn sem eru búin að fá Covid núna nýlega og eru þá ekki sem sagt gild í, sem sagt ekki mælt með bólusetningu, þannig ég svona hef kannski minni áhyggjur af því. Vegna þess að ég held að það verði töluverður fjöldi barna sem fari ekki í bólusetningu. Annað hvort samkvæmt vali eða vegna þess að það hefur fengið Covid.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilsugæsla Grunnskólar Tengdar fréttir Ekkert 5-11 ára barn hefur lagst á spítala vegna COVID-19 á Íslandi Bóluefni eru eitt mesta afrek mannkynssögunnar. Sjúkdómar geta hins vegar verið mishættulegir fyrir mismunandi einstaklinga, og bóluefni geta verið misgóð og misörugg. 21. desember 2021 09:31 Bólusetningar hafa gert mikið gagn Orðin bóluefni og bólusetning í íslensku eru líklegast komin frá því að verið var að bólusetja gegn bólusótt. 20. desember 2021 15:25 Þórólfur gefur grænt ljós á bólusetningu barna fimm til ellefu ára Sóttvarnalæknir hefur gefið grænt ljós á bólusetningar barna á aldrinum fimm til ellefu ára og stendur til að hópurinn verði bólusettur eftir áramót. Framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir að um sé að ræða stórt verkefni. 13. desember 2021 13:44 Mun að óbreyttu mæla með bólusetningu fimm til ellefu ára Fyrstu skammtar bóluefnis Pfizer gegn kórónuveirunni, sem sérstaklega er gert fyrir ung börn, munu berast hingað til lands í lok desember. Sóttvarnalæknir telur líklegt að börnum á aldrinum fimm til ellefu ára verði boðin bólusetning, nema eitthvað sérstakt mæli gegn því. 26. nóvember 2021 16:21 Mest lesið „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Fleiri fréttir „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Sjá meira
Ekkert 5-11 ára barn hefur lagst á spítala vegna COVID-19 á Íslandi Bóluefni eru eitt mesta afrek mannkynssögunnar. Sjúkdómar geta hins vegar verið mishættulegir fyrir mismunandi einstaklinga, og bóluefni geta verið misgóð og misörugg. 21. desember 2021 09:31
Bólusetningar hafa gert mikið gagn Orðin bóluefni og bólusetning í íslensku eru líklegast komin frá því að verið var að bólusetja gegn bólusótt. 20. desember 2021 15:25
Þórólfur gefur grænt ljós á bólusetningu barna fimm til ellefu ára Sóttvarnalæknir hefur gefið grænt ljós á bólusetningar barna á aldrinum fimm til ellefu ára og stendur til að hópurinn verði bólusettur eftir áramót. Framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir að um sé að ræða stórt verkefni. 13. desember 2021 13:44
Mun að óbreyttu mæla með bólusetningu fimm til ellefu ára Fyrstu skammtar bóluefnis Pfizer gegn kórónuveirunni, sem sérstaklega er gert fyrir ung börn, munu berast hingað til lands í lok desember. Sóttvarnalæknir telur líklegt að börnum á aldrinum fimm til ellefu ára verði boðin bólusetning, nema eitthvað sérstakt mæli gegn því. 26. nóvember 2021 16:21